Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1938, Blaðsíða 79

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1938, Blaðsíða 79
barn frá Hjalteyri, V/z árs gamalt, er brenndist mjög mikið á baki og sitjanda við það, að það datt ofan í þvottabala með brennheitu vatni. Eftir ca. 2 mánuði var barnið þó að mestu leyti gróið sára sinna, og virtust ekki ætla að koma nein teljandi ör eftir brunann. Hitt tilfellið var 20 ára gamall niaður frá Hjalteyri, er lenti i lyfti- vél síldarverksmiðjunnar á Hjalteyri og hjóst allur og brotnaði, svo að hann beið bana af ca. 3 stundum eftir meiðslin. Fract. baseos cranii 1, antibrachii et Collesi 22, brachii 2, claviculae 3, femoris I, malleoli 2, cruris 5, metacarpi 3, digiti manus 2, digiti pedis 1, oss. navicular. 1, costae 2, scapulae 1. Lux. humeri 6, patellae t, digiti pedis 1. Hausbrotni maðurinn var verkamaður á Hjalteyri, er fannst meðvitundarlaus á gólfi verksmiðjunnar. Hefir að líkindum fallið ofan úr stiga, er þar var. Sjúklingurinn dó tæpum sólarhring eftir slysið án þess að vakna til meðvitundar. Höfðahverfis. 8 ára drengur á Árskógsströnd lærbrotnaði síðast i marzmánuði. Atvikaðist það þannig, að 2 drengir voru að fljúgast á á sléttu gólfi. Dalt annar drengurinn og' hrökk sundur lærlegg- urinn rétt fyrir ofan hné. 2 ára drengur brenndist illa á vinstra fæti frá nára niður allan fót innanvert. Hellti ofan á sig heitu vatni. 4- ára drengur stakk sig á ljá djúpri stungu, 5 cm langri. 49 ára kona missti pott með sjóðandi vatni ofan á fæturna á sér og brennd- ist talsvert á báðum fótum. 3 ára stúlkubarn festi litla fingur hægri handar í tannhjóli. Skófst holdið alveg af fremstu kjúku og dálítið upp á aðra. Reykdæla. 17 ára stúlka hlaut vuln. contns. digiti II. við að berja fisk. Við smíðar hlaut 37 ára smiður contusio digiti II. Við eldhús- störf 25 ára stúlka combustio reg. antibrachii 2. og' 3. stigs. í vega- vinnu 25 ára piltur distorsio pedis. Við innanhússtörf (bvlta) stúlka, 38 ára, vuln. contus. capitis, önnur, 19 ára, contusio permagna genital. ext. Við heyburð í hálku 38 ára maður haemarthros genu. Við slátt 18 ára piltur vuln. incis. reg. patellae. Við íþróttir hafa slasazt 8 manns: í glínni, 19 ára piltur: fract. proc, cor. ulnae & lux. cubiti post., í leikfimi 3 piltar innan tvítugs: distorsio pedis, og 2 piltar: contusio reg'. patellae, í kappsundi 2 piltar innan tvítugs: vuln. incis. pedis. 1 skemmtiferðum hafa slasazt 2 menn: fract. Collesi (25 ára stúlka) Amln. contus. reg. ant. cruris (23 ára piltur). í óráði, 88 ára maður: vuln. incis. capitis. Sjálfsmorðstilraun, 20 ára maður: vuln. contus. ulnae sin. Barnaslys við leik og störf: Vuln. contus. 1, puncta 2, incis. 2. Contusiones 3. Fract. Collesi 1, antibrachii 2, claviculae 1. Enn frernur hafa slasazt 70 ára maður: lract. coxae, 38 ára kona: fract. costae, 67 ára kona: fract. claviculae og 53 ára kona: vuln. contus. capitis. Öxarfj. Krakki datt og fór úr olnbog'alið. Kona fótbrotnaði (ég held fract. malleol. — stunduð af lækni á Raufarhöfn). Minni hátt- ar slys voru ekki tíð og ígerðir með óalgengara móti. Þá ber víst að telja hér, að geðveik kerling drekkti sér. 1 kona varð blind á sviplegan hátt þetta ár. Eitthvað fór upp í annað auga hennar. Hún á heima skammt frá Raufarhöfn. Ótíð var og ófærð. Hún fór nú til Raufarhafnar til nærfærinnar konu þar, þó ekki fyrr en eftir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.