Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1938, Síða 81

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1938, Síða 81
humeri 2 (önnur infraglenoidalis, hin subcoracoidea), 19 ára og 33 ura karlar, cubiti lateral. 1, 8 ára drengur, og radii 1, 6 ára stúlka. tiontusiones et vuln. contus. 25. Distorsiones 13. Combustiones 4. Vulnera 7. Reyðarfi. Mörg smálys, eins og gerist og gengur. Af stærri slysum má nefna, að maður missti auga í áflogum. A dansleik varð 2 drukkn- um mönnum sundurorða, og þreif annar ölglas og henti í andlit hins. Brotnaði glasið á andliti mannsins og skar augað þvert yfir hulbus. Augað inficeraðist og' var tekið úr nokkru seinna. Fract. cost. 4, claviculae 1, antibrachii complicata 1, cruris 1, columnae 1 (6. og 7. brjóstliður), scapulae 1, ossis zygomatici 1. Beraf). Vinnupallur bilaði undan manni, og féll maðurinn niður á borðrönd (ca. 1 metra fall). Kom niður með perineum og hlaut af i'upt. urethrae. 2 duttu af hestbaki, og hlaut annar fract. tibiae, en hinn fract. claviculae. Kona féll niður stiga og hlaut fract. costae. 12 ára drengur var að stíga upp í bát við fjöru og hélt á hlöðnum riffli. Hljóp skotið úr rifflinum í handlegg föður hans (sem sat í bátnum) ofan við úlnlið og renndi skáhallt upp að olnboga. Auk þessa urðu um 13 smáslys. Hornafj. Slysfarir fáar og flestar smáar. Fract. antibrachii 1, costae 1. Lux. cubiti 1. Rupt. musc. tibial. 1. Auk þess nokkrar distorsiones, lielzt um ökla og úlnið, 1 um olnboga, smábrunar og sár, corpora aliena, oftast í auga o. fl. smávegis. Síðu. 2 unglingar dóu af slysum, drukknaði annar, en hinn varð úti. Maður, sem var að skjóta kind, inissti skotið í lærið á sér fyrir ofan hné. Tókst að skera eftir kúlunni að aftan frá og greri vel. Mýrdals. Barn, 4 ára, datt ofan í pott með sjóðandi tólg og brennd- ist allmikið. Virtist þó ekki banvænt lengi vel, en fékk svo ileus paralyticus. Með klysma og inj. peristaltini fékkst peristaltilc í gang um stund, en sótti brátt í saina horfið, og dó barnið. Vuln. sclopet. 1. Lux. antibrachii 1, humeri 1. Fract. Collesi 2. Vestmannaeyja. Vélbáturinn Viðir fórst með allri áhöfn (5 manna) í vertíðarbyrjun. Hinn 16. júní brunnu inni 3 rnenn: innheimtu- maður, 50 ára, sonur hans, 11 ára, og dóttursonur, 7 ára. Eldsupp- tök eru ókunn. Ýmis slys hafa orðið hér stærri og smærri, bæði á sjó og landi. Sigla þau í kjölfar hins áhættusama atvinnurekstrar, sem hér er rekinn. Sjómaður, 37 ára, skall í vélarúmi í undirsjó og lenti á vinstri olnboga. Braut endann á olecranon. Kyndari á þýzk- um togara var á leið fram þilfar til náða. Stórsjór lenti á honum, er hann var kominn nokkuð áleiðis, og' skall hann niður. Hlaut af þessu l’ract. peritroch. femoris dextr. Stýrimaður á þýzkum togara, 34 ára að aldri, var í aftakaveðrinu 3. marz um lágnættið á þilfari. Stórsjór skall yfir skipið og skellti stýrimanninum á „vinduhaus- inn“, og lenti höfuð hans þar á með miklu afli. Hann varð náfölur, þegar hann kom i káetu, fékk ógleði og fór á salerni, en féll þar í ómegin. Var hann fluttur í káetu og látinn i rúm sitt, þá meðvitundar- laus, og seig stöðugt á hann þyngri svefnhöfgi. Togarinn kom hing'- að að morgni hins 4. marz með sjúldinginn. Var hann í djúpu móki. Skráma var á hægra gagnauga, vinstri hlið máttlítil og krampar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.