Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1938, Blaðsíða 89

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1938, Blaðsíða 89
87 en i Breiðdal er starfandi líknarfélag, „Einingin“, sera styrkir innan- sveitarsjúklinga fjárhagslega. Síðu. Miðstöðvartækjum var komið fyrir í læknisbústað og sjúkra- skýli. Yar þess mikil þörf, vegna þess hve rafmagnið verður lítið, þegar langvarandi frost eru að vetrinum. Þó að ekki sé um miklar skurðlækningar að ræða, þar sem engin er hjúkrunarkona og sjúkra- gögn ófullkomin, tel ég samt mjög mikils virði að geta tekið sjúk- linga til mín. Eyrarbakka. Allt stendur við sama í þessum málum, nema hvað sú litla von, sein í fyrra var um það, að úr þessu rættist lítils háttar, er nú gersamlega steindauð. I árslokin keypti læknishéraðið rönt- gentæki Reykjahælis. Grimsnes. A þessu ári var gamli læknisbústaðurinn í Laugarási i'ifinn og vandað steinhús byggt í staðinn. 1 herbergi í húsinu er ætlað sjúklingi, ef með þarf. Keflavikur. Sjúkraskýli Rauða krossins i Sandgerði starfaði eins og undanfarið ár á vertíðinni, og var þar lærð hjúkrunarkona. R. K. hafði látið gera böð i sjúkraskýlinu, og voru þau tekin til afnota í aprílmánuði. Fengu skólabörn og sjómenn að njóta þeirra, og jókst notkun þeirra mikið, enda vinsæl. B. Sjúkrahjúkrun. Heilsuverndun. Sjúkrasamlög. Hjúkrunarfélög. 1. Hjúkunarfélagið IAkn i Reykjavík gerir svofellda grein fyrir störfum sínum á árinu: Árið 1938 hafði hjúkrunarfélagið Líkn 6 hjúkrunarkonur í fastri þjónustu sinni. Störfum þeirra var skipt þannig, að 3 þeirra unnu við heimilisvitjanahjúkrun, 2 við berklavarnastöðina í Reykjavík og 1 við ungbarnavernd Liknar. Stöðvarhjúkrunarkonurnar hjálpuðu til við heimilishjúkrun í sumarleyfum og höfðu hjúkrunarkvöldvakt að jöfnu við heimilishjúkrunarkonurnar. Farið var í 12117 sjúkravitj- anir, þar af voru 9966 sjúkrasamlagsvitjanir. Vakað var í 6 nætur. Dagvaktir voru 7%. (Sjá síðar um Heiísuverndarstöð Reykjavikur, sem rekin er á veguin félagsins). Meðlimatala Líknar er nú um 240. Tekjur félagsins á árinu voru kr. 48576,72 og gjöld kr. 43998,70. 2. Hjúkrunarfélag Akraness, Akranesi. Var lagt niður á árinu. 3. Hjúkrunarfélag Ólafsvíkur, Ólafsvík. 4. Hjúkrunarfélagið Hjálp, Patreksfirði. Tala meðlima 21. Tekjur kr. 1134,00. Gjöld kr. 900,00. Eignir kr. 2602,00. Dagþjónusta 108. Fyrir þessum félögum er engin grein gerð á árinu: 5. Hjúkrunarfélagið Samúð, Bíldudal. 6. Hjúkrunarfélagið Hlín, Höfðahverfi. 7. Sængurkonufélag, Húsavík. 8. Hjúkrunarfélag Desjarmijrarprsetakalls, Borgarfirði eystra. Heilsuverndarstöðvar. A árinu tóku til starfa heilsuverndarstöðvar í Vestmannaeyjmn, á Seyðisfirði og Akureyri. Slunda þessar stöðvar enn sem komið er nær eingöngu berklavarnir. Eru stöðvarnar styrktar af viðkomandi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.