Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1938, Side 107

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1938, Side 107
105 loftrými kennslustofanna minnst 1,1 m3 og mest 9,3 m3 á barn, en jafn- ar sig upp með 2,4 m3. í heimavistarskólunum 2,3—7,0 m3; meðaltal 3,3 m3. I hinum sérstöku kennsluherbergjum í íbúðarhúsum 2,3—5,2 m3; meðaltal 3,6 m3. í íbúðarherbergjum 2,1—7,5 m3; meðaltal 3,5 oi3, sem heimilisfólkið notar jafnframt. í hinum sérstöku skólahús- iun, þar sem loftrýmið er minnst, er það oft drýgt með því að ltenna börnunuin til skiptis í stofunum. Vatnssalerni eru til afnota í skólun- um fyrir 9261 þessara barna eða 64,3%, forar- eða kaggasalerni fyrir 4643 börn eða 32,2%, og ekkert salerni hafa 499 börn eða 3,5%. Leik- fimishús hafa 7976 barnanna eða 55,4% og bað 7520 börn eða 52,2% . Leikvellir við þessa skóla eru taldir fyrir 7251 barn eða 50,3%. Læknar telja skóla og skólastaði góða fyrir 10423 þessara barna eða 72,4%, viðunandi fvrir 3340 eða 23,2% og óviðunandi fyrir 640 eða 4,4%. Læknar láta þessa getið: Skipaskaga. Barnaskólahús reist á árinu á Heynesi í Innri-Akra- neshreppi, steinsteypuhús með 1 skólastofu, kennaraherbergi og eld- húsi. Skólastofan er 5,8 X 4,35 m, lofthæð 2,9 m. Upphitun með ofnum. Salernið kaggasalerni. í Akraneskauptúni var ekki ráðinn skólalæknir við barnaskólann, og fór skólaskoðun fram að haust- inu á venjulegan hátt. Unglingaskóli var í sambandi við barnaskól- ann, og voru nemendur 46. Þeir voru skoðaðir og' Pirquetprófaðir. Iðnskóli og matreiðslunámsskeið voru einnig með nokkrum nem- endum, og' voru þeir skoðaðir. Af skólabörnunum voru 234 vegin í janúar 1939, og varð niðurstaðan sú, að 135 höfðu þyngst, 46 staðið i stað, en 53 höfðu létzt um %—1% kg. Pirquetprófun var gerð á nærri öllum skólabörnunum. Skólastofur barnaskólans eru 4, 2 þeirra 115 in3 hvor, en hinar 2 96 m3 hvor, lofthæð í stofunum er 3,10 m. Þær hafa, ásamt göngum, verið kalkaðar innan og málað yfir síðan. Það reynist því ekki hægt að gera þær hreinar með þvotti, því að kalkið hrynur af. Það ráð hefir því verið tekið að þilja stofurnar, og eru 2 þeirra nú þiljaðar. Leikvöllur er enginn við barnaskól- ann, en aðeins autt, ógirt svæði hjá honum, sem liggur milli tveggja fjölfarinna gatna. Leikfiinishús er ekki heldur við skólann og leik- l'imi því ekki kcnnd. Borgarncs. Þar sem umferðarskólar eru, er húsnæðið víðast lítið, en börnin eru þá líka fremur fá á hverjum stað. Lakast, að víða vantar ýmis þægindi, svo sem hentug borð og stóla, sums staðar ef til vill of langt fyrir börnin að ganga heim, böð hvergi og vanhús léleg, og sums staðar vantar þau með öllu. Munu þá fjósin vera notuð í þeirra stað, og er mjög erfitt að venja fólk af þessu. Dala. Skólastaðir flestir hinir sömu og áður. Þeir beztu mega teljast viðunandi. Erfiðleikum er oft bundið að fá því framgengt, að aðeins beztu staðirnir séu notaðir til skólahalds, og er margt sem veldur. Að því verður þó keppt, eftir því sem fært þykir. Mjólk munu skólabörn hafa næga, og' auk þess er þeim víða gefið lýsi. Flateyjar. Flateyjarbarnaskóli skoðaður þrisvar. Annars staðar skoðað aðeins einu sinni. Hvergi skólahús nema í Flatey. Annars staðar kennt í íbúðarherbergjum. 14
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.