Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1967, Síða 110

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1967, Síða 110
1967 108 — Greining veirusjúkdóma í mönnum. Þegar frá er tekinn mislingafaraldurinn, sem gekk 1967, bar ekki mikið á veirusóttum í mönnum. Á árinu voru send sýni til rannsóknar frá 140 sjúklingum, flestum á sjúkrahúsum. Flest voru sýnin send vegna einkenna frá öndunarfærum. Tókst að greina með mótefnamæl- ingum lungnabólgu af völdum mycoplasma, sýkingu af RS-veiru (Respiratory Syncytial) og parainflúenzu í nokkrum tilfellum. Ekki fundust nein spor eftir psittacosis eða hvísótt á árinu. Úr saursýnum ræktuðust reovirus og Coxsackie B4, en ekki gerðu þessar veirur teljandi usla, og tókst ekki að sanna, að þessi B4 stofn hafi valdið meningitis, myositis epidemica eða myocarditis á árinu. Þá fundust einnig spor eftir adenoveiru og hettusóttarveiru. Ur tveimur börnum voru send sýni vegna gruns um mænusótt. 1 öðru tilfellinu var um alvarlegan lömunarsjúkdóm að ræða. Frá þeim sjúklingi óx herpesveira úr hálsi, en ekkert úr mænuvökva eða saur. Ræktunartilraunir fyrir mænusótt á sýnum frá báðum þessum sjúkling- um voru neikvæðar. Engar mænusóttarveirur ræktuðust á árinu og engar inflúenzuveirur. Rannsóknir þessar hafa mjög takmarkazt við sjúkrahúsin og gefa því mjög ófullnægjandi upplýsingar um gang bráðra veirusótta. Væri æskilegt, að þessar rannsóknir næðu til fleiri bráðra sjúkdómstilfella, sem starfandi læknar sjá í heimahúsum. E. Heilsuverndarstöðvar. Berklavarnir heilsuverndarstö(iva. "3 o 5 ,íi 111 XSeí O ••o M I sl X “< O i|.a •s S'a x Sx Heilsu- veradarstöð Siglufjaröar Heiisu- veradarstöö Akureyrar S f t i|3 ■5 S 8 S 2Z Heilsu- veradarstöö Vestm.eyja •s i Fjöldi rannsak. einstakl... 14329 216 160 173 962 160 16000 Rannsóknir samtals 15796 225 208 195 1282 210 17916 Undir eftirliti 1248 - - - 34 _ 1282 Með virka lungnaberkla .. 24 - - 1 9 - 34 Þar af smitandi 9 _ — 1 3 - 13 Með aðra virka berkla ... 5 - - 1 1 _ aJ 7 % með virka berkla 0,20 - - 1,16 1,04 - c - Skyggningar 8735 205 198 195 863 - 10196 Skyggnimyndir 7061 - - - - - 7061 Röntgenmyndir 1922 1 - 12 - - '1 1935 Sýklaranns. án ræktunar . 166 - - 10 10 - 186 Sýklaræktun 300 - - - 5 - 305 Blóðsökk 323 - - - 27 - 350 Berklapróf 2946 - 10 388 _ 3344 Ótilgreindar rannsóknir .. - 228 - 217 - _ 445 BCG-bólusetning 271 - - - 26 - 297 Vfsað á hæli eða sjúkrahús 16 “ 2 4 “ 22
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.