Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1967, Page 117

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1967, Page 117
— 115 1967 Tala rúma jókst á árinu um 13, eða um 11,3% umfram það, sem var á árinu 1966. í lok ársins voru bækistöðvar lækna Reykjalundar og héraðslæknis Álafosshéraðs fluttar í nýtt húsnæði. Jafnframt flutti þangað starfsemi hjúkrunarliðs. Rannsóknarstofa var sett á lagg- irnar þar og ritaraþjónusta. Hið nýja húsnæði bætti mjög starfsað- stöðu lækna og hjúkrunarliðs. J-2. Heilsuhæli NLFÍ. Heilsuhæli Náttúrulækningafélags íslands í Hveragerði hóf rekstur 24. júlí 1955 með 40 rúmum. Á árinu 1957 fékk félagið heimild til að starfrækja gigtlækningadeild innan hælisins, og hefur hún verið starf- rækt síðan. Árið 1965 var rúmafjöldi orðinn 110, og er hann óbreyttur. Við hælið hefur frá byrjun starfað einn læknir í fullu starfi, og þegar gigtlækningadeildin var stofnuð, var sérfræðingur í nuddlækningum váðinn í hluta af starfi. Hælið er nú rekið sem endurhæfingar- og aftur- batastofnun. Skýrslur um starfsemi hælisins munu ekki hafa borizt landlækni fyrr en árið 1965, enda ekki eftir þeim gengið. Fer hér á eftir sjúklinga- og dvalardagafjöldi fyrir árin 1965—1967: Cð 6 ‘2 H Fjöldi í ársbyrjun Komu á árinu Fóru á árinu á Dóu árinu við Eftir áramót Dvalardagar Börn Menn — Konur j Böm Menn Konur Böm Menn Konur Börn Menn Konur Böm Menn Konur 1965 110 3 455 748 3 451 742 4 6 27052 1966 110 _ 4 6 3 422 765 3 426 771 - 32496 1967 110 - - 11 489 823 11 489 823 33957 K. Hjúkrunar- og líknarfélög. Um þetta vísast til Heilbrigðisskýrslna 1966. L. Lyf jabúðareftirlit. Eftirlitsmaður lyfjabúða gerir svolátandi grein fyrir eftirliti með ^yfjabúðum á árinu: Eftirlitsmanni til aðstoðar var ráðinn um fjög- Urra mánaða skeið Vilhjálmur G. Skúlason dr. phil, lyfjafræðingur. Lyfjabúðir voru í lok ársins 26 að tölu. Starfslið: Starfslið lyfjabúðanna fyrir utan lyfsala (24), en með forstöðumönnum tveggja félagsrekinna lyfjabúða, var sem hér segir. Eru tölur miðaðar við þann dag, sem skoðun var gerð hverju sinni. ^okkuð algengt er, að starfsfólk sé ráðið hluta úr degi eða yfir skamm- au tíma (t. d. sumarmánuðina), og er ekki gerður greinarmunur á því
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.