Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1967, Blaðsíða 121

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1967, Blaðsíða 121
— 119 — 1967 brott 2123 bílförmum af afsópi og 1231 af opnum svæðum. Af göt- unum var ekið brott 1390 m3 af snjó. Skúrar, herskálar og aðrar bygg- ingar, sem gatnahreinsunin sá um niðurrif á, voru 185. Sorphreinsun. Samanlagður fjöldi bílfarma, sem ekið var í sorpeyðingarstöðina og á sorphaugana var 60333 og sorpmagnið áætlað 261700 m3. Framleiðsla á skarna varð 3693 m3. Holræsahreinsun. Eftirlit með holræsakerfi borgarinnar annast 5 manna vinnuflokkur, sem hefur bíl, holræsa- snigil og vatnsdælu til umráða. Salernahreinsun. Hreinsa þurfti 40 staði, þar af 5 inni í borginni og 35 á vinnustöðum. Náðhús. Almenn- ingsnáðhús borgarinnar eru 6. Við þau starfa 12 manns. Lóðahreinsun. Fjarlægðir voru 42 dúfnakofar og rifnir 206 skúrar. Hreinsaðar voru 1824 lóðir. Ekið var brott 672 bílförmum af rusli. 420 bílhræjum var ekið á sorphaugana. Lóðahreinsunarflokkurinn hreinsaði sjóbaðstað- inn í Nauthólsvík samkvæmt ósk og fyrirmælum borgarlæknis. Dúfur, kettir og meindýr. 172 rökstuddar kvartanir bárust um óþægindi af dúfum. Vegna villikatta og dúfna voru skoðaðir 8681 staður. Lógað var 1864 dúfum og 514 villiköttum. Á árinu bárust 2000 kvartanir um rottu- eða músagang. Músum og rottum var útrýmt á 8763 stöðum, og skoðuð voru 67 skip. Alls var dreift 186235 eiturskömmtum. Akranes. Nýbyggingar íbúðarhúsa voru talsverðar, og á vegum bygg- ingarsjóðs Akraness var að mestu lokið sambyggingu með 4 íbúðum til útrýmingar heilsuspillandi húsnæði. Ekki voru hafnar framkvæmdir við fyrirhugaðar endurbætur á vatnsveitu bæjarins, en verkið var hins vegar undirbúið. Stykkishólms. Hafin var smíði allmargra íbúðarhúsa á tveim síð- nstu árum, en nú hefur algerlega tekið fyrir það, og eru mörg þessara húsa enn ófullgerð. 1 Grundarfirði mun nú komin fullnægjandi vatns- veita, en þar var borað eftir vatni fyrir nokkrum árum. 1 Stykkishólmi er vatn hins vegar ónógt og lélegt og brýn nauðsyn á endurbótum. Er vatnið yfirborðsvatn, leitt um 20 km leið eftir lélegum leiðslum. Suðureyrar. Þar eð undanfarin ár hefur oft orðið tilfinnanlegur vatnsskortur, var hafizt handa um að bora eftir neyzluvatni. Vatn þetta er ekki enn komið á vatnsleiðslukerfið, en verður vonandi að vori. Hofsós. Eitrað er reglulega fyrir rottur. Neyzluvatn er víðast hvar gott og meiri áherzla lögð á slíkt en áður. Umgengni utanhúss mætti víða vera betri, svo og sorphreinsun. ólafsfj. Sorphaugar hafa nú fengizt færðir fjær bænum. Mikið af nýbyggðum húsum og nokkuð af íbúðarhúsum í byggingu. Þrifnaður a beimilum góður. Þrifnaði við fiskvinnslustöðvar og á hafnarsvæði mJög ábótavant. Akureyrar. Hafin bygging íbúðarhúsa með 79 íbúðum á sl. ári. Skráð voru fullgerð 42 hús með 106 íbúðum. Fokheld voru 44 hús með 62 íbúðum, og 19 hús með 76 íbúðum voru skemmra á veg komin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.