Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1967, Page 149

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1967, Page 149
147 — 1967 Málsatvik eru þessi: Hinn 7. marz 1966 var stefnandi máls þessa, S. G-son, .......- hreppi, Kjósarsýslu, að vinna um borð í vélskipinu Geirfugli GK 66 eign stefnda Fiskaness h.f., þar sem skipið var á veiðum um 14 sjómílur ANA við öndverðarnes. Stefnandi var að vinna við línuspil, en festist í því og handleggsbrotnaði. 1 málinu liggur fyrir örorkumat Stefáns Guðnasonar trygginga- læknis, dags. 25. júlí 1967, svohljóðandi: „Sjóvinnuslys 7. marz 1966. Samkvæmt sjótjónsskýrslu varð slysið framan nefndan dag, kl. 17,30, um borð í m/s Geirfugli GK 66 með þeim hætti, að slasaði, sem vann við spilið, hrasaði, er kvika reið undir bátinn, lenti með vinstri hand- hm í spilið og meiddist í honum. Slasaði fór til rannsóknar og meðferðar í Slysavarðstofu Reykja- víkur, og liggur fyrir vottorð .... læknis, dags. 19. apríl 1966, svo- hljóðandi: „Þann 8. marz s.l. kom hingað S. G-son sjóm., f. 26. 2. 1943, til heimilis að....S. kemur hingað kl. 08,20, en daginn áður um kl. 15,00 hafði S. lent með vinstri handlegg í spili um borð í skipi því, sem hann er starfandi á. S. hefur glögg broteinkenni á vinstri framhandlegg, og sýnir rtg,- Wynd, að sveifarbeinið er brotið í miðju, en hefur nær ekkert gengið úr skorðum. Hann er því settur í gipsumbúðir, án þess að þurfi að hreyfa við brotinu. S. hefur síðan komið hingað til eftirlits fjórum sinnum og var hér síðast 2. apríl s.l. Rtg.mynd sýndi þá, að brotið hefst vel við, situr eðlilega og er að gróa. Hins vegar er brotið ekki fullgróið, enda hefur S. einkenni án umbúða. Hann er því enn í gipsumbúðum. Svona brot getur orðið allt að 12 vikur að gróa, og S. kemur hingað til eftirlits". Slasaði hafði gipsumbúðir um handlegginn til 14. maí 1966 og kom að sögn síðast í Slysavarðstofuna 28. maí 1966. Hann var óvinnufær th 30. júní 1966, og eftir það gat hann aðeins unnið smádútl á heimili sínu í sveit, kauplaust að sögn, og telur sig tæpast hafa verið matvinn- ung. Hann fór svo 9. september 1966 að vinna sem háseti á m/s Laxá °g hefur síðan unnið fulla vinnu á sjó og í sveit. Fyrir liggur vottorð Friðriks Sveinssonar héraðslæknis, Reykjalundi, hags. 20. janúar 1967, svohljóðandi: „Undirritaður læknir hefur í dag skoðað hr. S. G-son, f. 26. 2. 1943, Hann slasaðist þann 7. marz 1966, er v. framhandleggur lenti í sPih, sem slasaði var að vinna við um borð í m/b Geirfugli GK 66 úti u miðum. Hann var stundaður af læknum Slysavarðstofu Reykjavíkur.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.