Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1967, Page 168

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1967, Page 168
1967 — 166 í tíma og rúmi. Hann er hvorki halclinn ranghugmyndum né ofskynj- unum. Honum er ljóst, hvers vegna hann er hér á sjúkrahúsinu, telur sig í þörf fyrir læknishjálp og óskar þess eindregið, að hún megi takast. Niðurstöður ........ sálfræðings: Sjúklingur er 35 ára gamall, kvæntur verzlunarmaður, innlagður til geðrannsóknar vegna íkveikju- æðis. Við rannsókn kemur í ljós, að hann er vel gefinn, hugmynda- ríkur og listrænn, en honum nýtist illa að greind sinni vegna óþroskaðs tilfinningalífs og persónuleika almennt, mikils kvíða og óróa og mikilla innri vandamála, sem einkum eru með agressivar tilhneigingar, sem þó fá ekki útrás að jafnaði, og hefur hann haft þann hátt á að distansera (fjarlægja) þær til þess að hafa stjórn á þeim, en mistekizt það undir áhrifum áfengis. Diagnosis: Personality disorder, anxiety reaktion með alkoholisma í „passive agressivum" persónuleika. Batahorfur virðast tvíræðar, persónuleikinn er veikbyggður, og sjúklingur hefur tilhneigingu til að forðast að horfast í augu við vanda- mál sín, og mun meðferð því vera mjög erfið og sjúkl. líklegur til að sleppa úr greipum terapeuts. Hins vegar kemur greind og almennir hæfileikar sjúkl. honum til góðs til þess að vinna sjálfur bug á tilhneig- ingum sínum með stuðningi psykoterapeuts. Hér á sjúkrahúsinu hefur A. komið vel fyrir, verið kurteis og þægi- legur í umgengni og mjög hjálplegur við hin ýmsu störf á deildinni. Tekið þátt í félagslífi sjúklinga. Tók sjálfur að sér að skemmta á sam- komum þeirra. Ritstýrði jólaútgáfu blaðs þess, sem hér er gefið út af sjúklingum. Hann þótti framanaf ótrúlega áhyggj ulítill út af framtíð sinni og gjörðum. Það reyndist hins vegar mest á yfirborðinu, og öðru hvoru kom fram hjá honum mikill kvíði og spenna. Átti hann þá erfitt með svefn, kvartaði um höfuðverk, var fámálli og þyngri og hálf- klökkur, er við hann var rætt. Létti honum yfirleitt í viðtölum og leið betur á eftir. Auk viðtala hefur hann fengið lyfjameðferð með nokkrum árangri. Hann hefur verið tiltölulega frjáls hér, fengið bæjarleyfi ýmissa er- inda. A. m. k. tvisvar fór hann á opinberan skemmtistað með samsjúklingi sínum, en sá hafði leyfi til þess, en A. ekki. Var það rætt við A. og hon- um bannað og fór ekki eftir það. Er hann kom á spítalann í tvö fyrr- nefnd skipti, var hann í góðu standi, og staðfesti hj úkrunarkona, að hann hefði ekki verið undir áhrifum áfengis. 1 stuttu máli: 86 ára gamall maður, fæddur og uppalinn á .... við sæmileg kjör. Hlaut gott atlæti í uppvexti, var eftirlætisbarn for- eldra sinna, einkum föður síns, og kemur greinilega fram af upplýs- ingum A. og annarra, að eftirlætið hefur verið talsvert meira en góðu hófi gegndi og þá lítið tillit tekið til annarra. Á skólaárum skar hann sig ekki úr á neinn hátt, var námfús í meðallagi, drengur góður og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.