Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1968, Qupperneq 134

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1968, Qupperneq 134
1968 — 132 — en börn eru beitt almennt og hafi aldrei nálgazt það svo, að hægt væri að tala um misþyrmingu. Hvað viðvíkur þeim misþyrmingum P. á S., sem leiddu til þess, að hún var flutt hingað á Kleppsspítalann, segir hún, að aðfaranótt fimmtudagsins 27. febrúar hafi hún sofið inni hjá börnum sínum í flatsæng, þar eð dóttir hennar var veik. Segir hún, að S. hafi verið mjög órólegur og óþægur þessa nótt, vildi ekki tolla í rúminu, og olli hann svo miklu ónæði, að systir hans náði ekki að sofna. Segist hún þá hafa tekið það til bragðs að binda hann niður í rúmið og segist þá hafa verið orðin mjög æst og reið. S. barðist kröftuglega á móti, sló og sparkaði, og álítur hún sig hafa slegið til S. Þá telur hún sig hafa misst algjörlega stjórn á sér og barið hann hvað eftir annað, meðan hún batt hann. P. telur sig muna mjög óljóst eftir þessum atburði. Hún álítur samt ekki, að hún hafi notað neitt barefli eða slíkt, þegar hún barði S. Segist hún hafa verið algjörlega hamslaus og ekkert hugsað um, hvar höggin lentu. Þegar hún hafði bundið S., segist hún hafa verið orðin mjög þreytt og máttlaus, henni leið mjög illa og fannst eins og hún væri að springa. Ekki athugaði hún S. nánar á eftir, en gaf honum einungis vatn að drekka, eins og hann bað um. Hún segir, að ljós hafi verið slökkt í herberginu, meðan þetta fór fram. Sambýlismaður hennar, S., mun hafa verið sofandi í svefnherbergi þeirra, og kveðst hann ekkert hafa heyrt af því, sem fram fór. Morguninn eftir, þegar P. vaknaði, varð henni mjög bilt við, þegar hún sá, hvernig S. leit út, gerði hún sér fulla grein fyrir því, að hún hafði valdið áverkum þeim, sem á honum voru, um nóttina. Segist hún hafa verið algjörlega miður sín og verið í einskonar annarlegu andlegu ástandi allan daginn án þess að gera sér grein fyrir, að S. þurfti á hjálp að halda og e. t. v. hún sjálf líka. Telur hún sig ekki hafa getað hugsað skýrt og tekið réttar ákvarðanir, vegna þess hve felmtruð hún var. S. fór til vinnu sinnar um morguninn án þess að líta á börnin, og P. var of hrædd til þess að geta sagt honum, hvað skeð hafði um nóttina. Þegar hann kom heim í hádeginu, fór á sömu leið, og hann fór aftur til vinnu sinnar án þess að verða var við, hvað skeð hafði. Þegar hann kom heim úr vinnunni kl. 15,00, hafði S. komizt út úr íbúðinni út um bak- dyr. Bankaði hann á dyr í næstu íbúð og bað um vatn að drekka. Þegar P. varð þess vör, að drengurinn hafði komizt út úr íbúðinni, segist hún hafa læst að sér og var þar inni, þar til starfsfólk barnaverndarnefndai' og lögreglan komu á vettvang. P. kom mjög á óvart, að drengurinn skyldi vera brotinn á handleggj- um, ekki sízt þar sem álitið var, að sum brotanna væru 3-4 vikna gömul. Rak hana þó minni til þess, að rúmri viku áður en ofangreindur atburð- ur átti sér stað, hafi hún þurft að binda S. um nótt. Segist hún þá hafa
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.