Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1968, Blaðsíða 159

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1968, Blaðsíða 159
157 — 1968 deyfingu. Reflexar eru eðlilegir og pupillur jafnar og reagera við ljósi. Ekki er að finna einkenni um annað en commotio cerebri.“ Undirritaður var erlendis, er þetta gerðist, og gegndi .... [fyrr- nefndur læknir] störfum fyrir mig á meðan og annaðist þá meðal annars alla meðferð á sjúklingi þessum. Það vísast því til hans um nánari upplýsingar, sem óskað kynni að verða eftir, t. d. hvort H. hafi verið undir áhrifum áfengis við komu á sjúkrahúsið. Svar samhljóða þessu hefur áður verið sent til R. bróður H.“ Það liggur fyrir bréf Ásmundar Brekkan yfirlæknis, Reykjavík, varðandi slys þetta, dags. 9. janúar 1968, og er þar eftirfarandi tekið fram: „Má ég fyrst svara fyrirspurn þinni um impressionsfracturuna: Ég er 100% sammála um, að þarna er fractura í tabula interna, nákvæm- lega eins og þú hefur merkt og lýst, en varðandi mína neuroradiologisku konsultation, þá er það þannig, að sjúklingur er sendur til mín með upplýsingum um, að það sé búið að taka hjá honum cranium, sem sé normalt, og ég tek þá aðeins mínar standard prufu-projectionir, áður en ég byrja. Við revisio á þeim myndum nú get ég að vísu séð tvöföld- un á lamina interna á einni einustu mynd á þessu svæði, en það er nú ekki þannig, að maður reageri fyrir því sem fracturu, því brúnirnar eru afrúnnaðar, og manni sýnist verða framhald á laminunni, þannig að það gæti verið um þykknun á diploi-rúminu að ræða. Hinsvegar er ekki nokkur vafi á því, þegar ég sé þínar myndir núna, að þama er um impressionsfracturu með rof í lamina interna að ræða. Þá er hin fyrirspurn þín varðandi gráðuna og útlitið á encephalo- gramminu. Henni vil ég svara með því að senda þér fotokopíu af um- sögninni, en eins og þú sérð á henni, eru allir ventriclar í víðara lagi og klárlega patol. mál bæði á ventriculus tertius og hliðarventriclum. Sulcusfyllingin yfir hemisferum bendir einnig til þess, að sulci séu alls staðar fremur víðir, en það er hvergi nein asymmetri, og við ná- kvæma revisio núna á myndunum get ég heldur ekki séð, að um neina minni fyllingu út í sulci nálægt áðurnefndu impressionsfracturusvæði sé að ræða, né heldur að ég geti séð neina dislocation eða annað í ljósi þeirrar vitneskju." Einnig liggur fyrir vottorð Kjartans R. Guðmundssonar, yfirlæknis í Reykjavík, dags. 11. marz 1968, svohljóðandi: „H. Þ-son, f. .. desember 1931......Innl. 7. 12. — 15. 12. 1967. Diagnosis: Traumata capitis seq. Sjúkl. var sendur á deildina vegna afleiðinga eftir höfuðáverka, er hann varð fyrir í apríl síðastl. Féll hann úr 3 m hæð og lenti með höf- uðið á steingólfi og missti meðvitund í nokkrar klukkustundir. Hann fékk sár á hnakka og hafði mikinn höfuðverk og uppköst, er hann vaknaði upp. Hann lá stutt og fór snemma að vinna. En hann hefur, síðan slysið varð, að mestu verið óvinnufær. Kvartanir hans eru einkum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.