Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1968, Blaðsíða 148

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1968, Blaðsíða 148
1968 — 146 — Tillaga réttarmáladeildar um Ályktun læknaráös: Af gögnum málsins verður ekki ráðið, hvort andlegt ástand stefn- anda hafi verið slíkt, að hann hafi eigi vitað, hvað hann gerði, er hann undirritaði kaupmála þann, sem um getur í málinu. Greinargerð og ályktunartillaga réttarmáladeildar, dags. 1. júní 1970, staðfest af forseta og ritara 7. ágúst s. á. sem álitsgerð og úrskurður læknaráðs. Málsúrslit eru enn óorðin. 4/1970 Bæjarfógetinn í Vestmannaeyjum hefur með bréfi, dags. 27. nóv- ember 1969, leitað umsagnar læknaráðs í barnfaðernismálinu: X gegn Y. Málsatvik eru þessi: Hinn .... apríl 1969 ól sóknaraðili X.......Vestmannaeyjum, f. .... 1948, lifandi sveinbarn í sjúkrahúsi Vestmannaeyja. Skv. vottorði .... ljósmóður, dags. 13. ágúst 1969, vó barnið 3400 g og var 49 cm á lengd. Föður að baminu lýsti hún Y., ...., Vestmannaeyjum, f.......... 1948. Kveðst hún hafa haft kynmök við hann um mánaðamótin ágúst— september 1968 og einnig í október s. á. Ennfremur kveðst sóknaraðili hafa haft samfarir við A., ....... Reykjavík, f..... 1950, fjórum—fimm sinnum á tímabilinu 11. maí til 16. júní 1968. Blóðflokkarannsókn fór fram á móður, barni og hinum tveim til- nefndu mönnum, og reyndist hvorugan unnt að útiloka frá faðerni bamsins. 1 málinu liggur fyrir læknisvottorð ... ., setts héraðslæknis í Vest- mannaeyjum, dags. 29. september 1969, svohljóðandi: „f bréfi yðar, dagsettu 25. sept. sl., er þess farið á leit við mig, að ég léti í ljós álit á, hver sé getnaðartími barns þess, er X, fædd . . • • 1948, fæddi hinn . . apríl 1969 á Sjúkrahúsi Vestmannaeyja, Tekið skal fram, að undirritaður var ekki viðstaddur fæðinguna né sá bamið nýfætt. Samkvæmt skýrslum Sjúkrahúss Vestmannaeyja vó barnið, sem var sveinbarn, við fæðingu 3400 g og mældist 49 cm að lengd. Hæð og þyngd eru því innan þeirra marka, sem talin eru eðlileg fyrir fullburða barn. Meðalmeðgöngutími frá getnaði til fæðingar fullburða barns er tal- inn vera 270 dagar, en mismunandi, þannig að munað getur 30 dögum a. m. k. til eða frá. Venjulegur meðgöngutími er því frá 240 til 300 dagar, en skemmri eða lengri hugsanlegur, eða frá 220 til 330 daga. Líklegur getnaðartími barns X, fætt 11. apríl 1969, því frá 14. júní
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.