Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1968, Side 145

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1968, Side 145
— 143 — 1968 Sem betur fer hafa svipuð tilfelli verið til þess að gera sjaldgæf, sérstaklega með tilliti til þess, hve oft áður og fyrr var notuð geisla- meðferð við góðkynja húðsjúkdóma, einkum eksem. Þetta getur þýtt, að aðeins mjög sjaldan hefur átt sér stað, að eins margir geislakúrar og G. P-son fékk, hafi verið gefnir. Ef ég sem tilkvaddur sérfræðingur hefði verið spurður álits í hlið- stæðu máli í Noregi, hefði ég svarað, að mér þætti eðlilegt, að sjúkling- urinn fengi sanngirnisbættur". 5. Hinn 5. marz 1969 kom .... [sérfræðingur í lyflækningum] fyrir bæjarþing Reykjavíkur. (Dómskjal nr. 13, sem nefnt er í framburði hans, liggur fyrir í úrskurði læknaráðs frá 4. júní 1965.) Framburður læknisins er bókaður á þessa leið: „Vottorðið á dskj. nr. 13 er lesið fyrir vitninu og sýnt því. Kveður vitnið rétt, sem í því segir, og kannast við undirskrift sína undir það. Tekur vitnið fram í því sambandi, að sú tímasetning, að G. P-son hafi fyrst leitað til sín árið 1931, sé eftjr minni. Vitnið tekur fram, að áður en G. hafi komið til sín, hafi hann verið búinn að fá geislameðferð. Vitnið kveður þetta einnig að vísu vera eftir minni, en telur þetta þó örugglega vera rétt. Aðspurt tekur vitnið fram, að það telji, að það hafi verið strax eftir að G. leitaði til þess, að það hafi vaknað grunur hjá því um, að G. hefði hlotið of mikla röntgengeislun. Vitnið kveðst því hafa ráðfært sig við lækni þann, sem geislunina hafði framkvæmt, Gunnlaug Claes- sen, enda muni G. áður hafa verið búinn að fá geislameðferð á lækn- ingastofu Gunnlaugs. Vitnið kveðst einnig hafa ráðfært sig við .... lækni [sérfræðing í húð- og kynsjúkdómum]. Vitnið segir nánar að- spurt, að það muni ekki hafa verið að þess frumkvæði, sem G. hafi fengið frekari geislameðferð, eftir að hann kom til þess. Segir vitnið, að það geti nú ekki um það sagt, hvort það eða .... [fyrrnefndur sérfræðingur í húð- og kynsjúkdómum] hafi vísað G. til frekari geisla- meðferðar. Vitnið tekur nú fram, að það hafi haft vissar efasemdir út af frekari geislameðferð og það hafi því þess vegna rætt við Gunn- laug Claessen og .... [síðast nefndan sérfræðing], eins og skýrt er frá hér að framan. Vitnið telur sig muna það, að . ... [sérfræðingurinn] hafi einnig haft efasemdir í sambandi við frekari geislameðferð, að minnsta kosti á meðan hann vissi ekki, hversu mikla geislun sjúkling- urinn hafði fengið áður. Vitnið kveður það hafa komið fram hjá G., að honum liði eitthvað betur eftir geislameðferð, sem hann hafði feng- ið, og hann hefði áhuga á að reyna frekari geislun, ef það væri óhætt. Aðspurt segir vitnið, að það hafi nú ekki í fórum sínum lengur nein gögn um sjúkdómsferil G. P-sonar frá þessum tíma, enda hafi læknar engin tök á að geyma gögn svo langan tíma“.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.