Börn og menning - 01.04.2002, Page 3

Börn og menning - 01.04.2002, Page 3
Ritstjóri: Guðlaug Richter gsm: 861 8101 netfang: gulla@itn.is Stjórn: Anna Heiða Pálsdóttir, formaður sími: 567 9170 Sólveig Ebba Ólafsdóttir, gjaldkeri Þorbjörg Karlsdóttir, ritari Iðunn Steinsdóttir, Guðrún Hannesdóttir og Margrét Blöndal, meðstjórnendur Ritnefnd: Brynja Baldursdóttir Guðlaug Richter Oddný S. Jónsdóttir Tölvuumbrot: Guy Stewart Prentun: Hjá OSS - Prentþjónusta Forsíðumynd: Gréta S. Guðjónsdóttir Eins og í fyrri blöðum á Gréta heiðurinn að ljósmyndinni á forsíðunni. Hún kennir ljósmyndun á Listasviði Fjölbrautaskólans i Breiðholti Ljóð á baksíðu: Sólveig Eir Stewart, 8 ára Myndskreytingar á bls. 28 og 36 eru eftir Sigrúnu Ámadóttur Útgefandi: Börn og bækur íslandsdeild IBBY Pósthólf 7191 IS- 107 Reykjavík Böm og bækur er félagsskapur áhugafólks sem vill efla barna- menningu m.a. með útbreiðslu vandaðra bóka fyrir böm og unglinga. BÖRN 06 MENN|N6 1/2002 17. árgangur 2 Mér finnst... 25 Innihaldsríkt útlit Margrét Ömólfsdóttir Kristín Ragna Gunnarsdóttir 3 Úr kyrrstöðu orðanna í hreyfingu á hvíta tjaldinu 27 29 Tíðindi Biynja Baldursdóttir ræðir við Guðmund Ólafsson Samtíðarskáld 30 Barnabókaárið 2001: Gleði og 7 Um gamla daga, hjónabandið og ellina glaumur en hvar eru öróttu illmennin? Katrín Jakobsdóttir 8 Regína og Pétur syngja og rappa í sól og sumri 34 I minningu Astrid Lindgren Sigríður Pétursdóttir Vilborg Dagbjartsdóttir 10 Hobbitinn Fróði og Harry Potter: ungir menn með hlutverk Dr. Anna Heiða Pálsdóttir 16 Snilldarbragð Bo Bjortivig 18 IBBY fréttir 2.0 „Vitleysan er viturleg“ Brynhildur Þórarinsdóttir Frá ritstjóra Á árinu 2001 gekk í garð mikil hamingjutíð fyrir unnendur ijölskyldukvikmynda. Ber þar hæst kvik- myndirnar um Harry Potter og Hringadróttinssögu en þar að auki var það okkur íslendingum sérstakt fagnaðarefni að fá Regínu, nýja íslenska tjölskyldu- mynd. í Bömum og menningu er því ljölskyldu- kvikmyndum gert hátt undir höfði að þessu sinni. Auk þess sem við íjöllum um allar þrjár fyrmefndar myndir birtum við grein um Walt Disney sem átti 100 ára fæðingarafmæli árið 2001, en hann var eins og allir vita mikill fmmkvöðull í gerð fjölskyldu- mynda. Bamabókaútgáfan hér á landi árið 2001 var einnig mjög lífleg en lesa má um ýmsar hliðar hennar í greinum Kristínar Rögnu Gunnarsdóttur, Katrínar Jakobsdóttur og Brynhildar Þórarinsdóttur. Ég óska lesendum gleðilegs sumars. 1

x

Börn og menning

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Börn og menning
https://timarit.is/publication/1541

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.