Börn og menning - 01.04.2002, Page 8
BÖRN oc /v\ENN|N6
um það. „Myndin gekk ekkert sérstaklega vel í bíó-
húsum en eftir að hún fór á myndband er hún líklegast
komin inn á ansi mörg heimili í landinu. Myndbandið
var nefnilega einu sinni kaupbætir með pylsum!“
Myndin hefúr verið sýnd í sjónvarpi víða um heim.
Guðmundur frétti af henni í Slóveníu og maður á Spáni
hringdi í Steindór Hjörleifsson, sem leikur afann, og
sagðist hafa séð hann í myndinni á SKY.
Guðmundur segist ánægður með myndina í heild.
„Hún er falleg og hefur yfir sér blæ mýktar eins og mér
fínnst bókin hafa einnig. Það er danskur blær yfir
myndinni. Ekkert gróft, aðeins sá boðskapur að allir eigi
að láta sér þykja vænt um hver annan.“ Sem sagt góð
bók varð að fínni mynd þar sem boðskapurinn er á
hreinu. Vonandi heldur Guðmundur áfram að gleðja
lesendur með skemmtilegum bókum.
Sólin varfarin að halla á lofti þegar viðtalinu lauk.
Tími var kominn til að standa upp og þakka fyrir sig.
Guðmundur fylgdi Brynju til dyra að gömlum góðum
íslenskum sið svo hún færi nú ekki með vitið með sér.
EFTIR SKALDSÖGU GUDMUNDAR ÓLAFSSONAR
cial ÓM'lectiori
' CfínJ)REN'S FEM FEST BMUN 1995
...gríþurmmmsterkum
tökmfiáuppbafi...
(S.V. Morjunblaáíd)
... verk meðboáskap...
pMxmll
...sumatriöineru
beinlínis sþrenghbgileg...
(R.G.TímMn)
... kemurfullorðnu fólki í opna skjöldu »■
meðfáguðum og nákvæmumfiúagtmtu
K V I K M r N D E F T I K l> O R S T F. 1 N j 6 N S S O N
’ BÖRN (£ hA ENN|N6
er ómissandi blaö fyrir þá sem vilja fylgjast með umræðu
um barnamenningu á íslandi.
Viltu gerast áskrifandi?
Hringdu þá í formann Barna og bóka, Önnu Heiðu Pálsdóttur, í síma 567 9170
eða sendu henni tölvupóst, ah@mmedia.is
Ritstjóri Barna og menningar, Guðlaug Richter, tekur einnig við áskriftarpöntunum
í síma 861 8101 eða með tölvupósti, gulla@itn.is.
________________________________________________________/
6