Börn og menning - 01.04.2002, Blaðsíða 11

Börn og menning - 01.04.2002, Blaðsíða 11
BÖRN OC mENN|N6 á dýr námskeið. Regína er tekin upp bæði á íslensku og ensku vegna þess að Kanadamenn framleiða myndina með Islendingum. Þegar framleiðendumir ffá Kanada sáu kvikmyndina kom það sjálfstæði sem bömin njóta í myndinni þeim vemlega á óvart. Að svo ung böm fái að vera úti á götu og ein heima þekkist varla í Kanada. En raunvemleiki íslenskra bama hefur líka sína kosti. Krakkar hér á landi em yfírleitt duglegir að bjarga sér og sýna mikið fmmkvæði. Regína syngur glaðbeitt í byrjun myndarinnar. „Það er gaman að lifa þegar sólin brosir svo blítt,“ og ég efast ekki um að flest íslensk böm geti tekið undir það. Höfundur er umsjónarmaður Vitans. 9

x

Börn og menning

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Börn og menning
https://timarit.is/publication/1541

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.