Börn og menning - 01.09.2007, Side 27

Börn og menning - 01.09.2007, Side 27
Og Albert fór að hugsa... 25 Lani yamamoto tfminn heldur alltaf áfram. Kannski er allt góð kveikja að frekari hugsun og samræðum alltaf að breytast hugsar hann í bókarlok. milli foreldra og barna. í þriðju bókinni hugleiðir Albert afstæði hlutanna, nánar tiltekið sína eigin stærð.--------------------------------------------- Hann er stór miðað við suma hluti en lítill í Höfundur er stærðfræðingur öðrum samanburði. Stundum líður honum eins og hann sé stór en stundum eins og hann sé lítill. En hann er samt alltaf bara Albert. Stórar spurningar í öllum bókunum tekst Albert á við djúpar spurningar um eðli alheimsins, um eðli hugsunar okkar um hann og skynjunar á honum og um okkur sjálf. Spurningarnar eru eðlilegar og flestir ættu að kannast við hugleiðingar um þær úr eigin bernsku. Það er alltaf gott fyrir barn að fá staðfestingu á því að það sé ekki eitt um að hugsa um einhverja hluti. Texti bókanna er hins vegar mjög stuttur og ætti kannski helst að teljast

x

Börn og menning

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Börn og menning
https://timarit.is/publication/1541

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.