Studia Islandica - 01.07.1982, Síða 51
49
justice, justice that lie hungered. for, and not only miracles! And now
the man who, according to his expectations, ought to have been raised
above everyone else in the whole world, that very man, instead of
receiving the glory that was his due was suddenly cast down and dis-
graced! What for? Who had judged him? Who could have decreed it?
/----/ Where was Providence and its finger? Why did it hide its
íinger at the most critical moment (thought Alyosha) and seem to be
anxious itself to submit to the blind, dumh, and pitiless laws of nature?64
Það er réttlætiskenndin og þörfin fyrir skilning sem vekja
trúmenn eins og Alyosha og séra Sturlu til andspymu við
sköpunarverk Guðs. En andstætt séra Sturlu tekst Alyosha
að „lifa af“ þessa örlagaþrungnu reynslu og komast heill
úr slagntmi með heilsteyptari trú. Að því leyti er hann
svipaður séra Ljóti í Vargi í véum.
Séra Sturla gerir sér loks grein fyrir að gerðir hans
og ákvarðanir hafa verið ábyrgðarlausar og siðlausar, að
hann er sekur maður. Um seinan verður honum ljóst að
maðurinn verður að treysta á sjálfan sig og virða takmörk
sín. Einlægni hans kemur í veg fyrir að hann láti reka á
reiðanum eða dreifi vandanum með ómerkum hártogunum.
Hann horfist í augu við fjarstæðuna - og tortímist.
Örlögum séra Sturlu er víða líkt við píslargöngu Krists:
„Og hans Gang hjemover var saa tung, som sank han sam-
men under Vægten af et tungt Kors.“ (141) Presturinn lifir
og fórnar sér fyrir náungann, her synd hans og sök á herð-
um sér. 1 hug hans fléttast saman kærleiksríkur sjálfsfóm-
arvilji og samsektarkennd:
Og den Folelse af Medskyld, han for havde haft, voksede, - blev til
en sviende Pine i hans Sjæl. Han var jo ikke medskyldig i dette, - kunde
ikke være medskyldig i det, beroligede hans Forstand. Men hans Hjerte
blev ved: Din Skyld! — din Skyld! — din Skyld! hamrede det. (38)
Séra Sturlu finnst hann hera ábyrgð á því illa í mönn-
unum. Samkenndin og samsektin tvinnast saman og magna
sálarstríð hans. Mótlæti annarra er hans harmur, hans kvöl,
og trúin ein kemur í veg fynr að hann kikni. Knstslíkingin
nær hámarki þegar séra Sturla bjargar einn síns liðs skip-
4