Börn og menning - 2019, Blaðsíða 2

Börn og menning - 2019, Blaðsíða 2
18 Þetta er fyrsta ljósmyndin sem til er af Jóhannesi en hann litaði hana sjálfur. Hann er sennilega fimmtán ára og bjó enn í Geitavík. Þessa mynd af hryssunni Illu-Rauðku með folaldi teiknaði Jóhannes í Geitavík. Hún er ein af elstu myndunum sem hafa varðveist eftir hann. Í sjávarbyggðum um land allt voru stund- aðar fiskveiðar. Þessar konur unnu við saltfiskverkun á Seyðisfirði árið 1893, þegar Jóhannes var átta ára. Þegar Jóhannes var lítill bjuggu flestir í sveitum og börn tóku þátt í að hugsa um skepnur og vinna ýmis störf. Börn og menning, 2. tbl. 2019 Ritstjóri: Ingibjörg Valsdóttir Netfang: bornogmenning@gmail.com Stjórn IBBY á Íslandi: Hjalti Halldórsson formaður, Ásmundur Helgason gjaldkeri, Dröfn Vilhjálmsdóttir kynningarfulltrúi, Guðrún Elísa Ragnarsdóttir meðstjórnandi, Ingibjörg Ösp Óttarsdóttir varaformaður, Magnea J. Matthíasdóttir meðstjórnandi, Sævar Helgi Bragason ritari. Ritnefnd: Helga Birgisdóttir, Ingibjörg Valsdóttir, Magnea J. Matthíasdóttir Mynd á forsíðu: Hafsteinn Hafsteinsson Hönnun og umbrot: Margrét E. Laxness Prentun: Oddi, umhverfisvottuð prentsmiðja Útgefandi: IBBY á Íslandi, Pósthólf 4103, 124 Reykjavík IBBY á Íslandi er félagsskapur áhugafólks sem vill efla barnamenningu, m.a. með útbreiðslu vandaðra bóka fyrir börn og unglinga. Reykjavíkurborg styrkir útgáfu tímaritsins Börn og menning Efnisyfirlit 20 4 28 Frá ritstjóra 3 Greinar 4 Mynd jólanna • Ragnheiður Gestsdóttir 4 Af ærslum og innileika í leikhúsi jólanna • Salka Guðmundsdóttir 11 Jólasveinar fyrr og nú • Anna Þorbjörg Ingólfsdóttir 14 Bækur 18 Krúttið gerir uppreisn • Magnea J. Matthíasdóttir 18 Nýmóðins stafrófskver • Helga Birgisdóttir 20 Ástin á fótboltanum • Sunna Dís Másdóttir 23 Villueyjar bera nafn með rentu • Maríanna Clara Lúthersdóttir 26 Verk sem lifir • Helga Birgisdóttir 28 Hvað þarf raunverulega til þess að búa til barn? • Halla Þórlaug Óskarsdóttir 31 IBBY fréttir 37 Heimsmynd okkar býr í tungumálinu • Hjalti Halldórsson 37

x

Börn og menning

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Börn og menning
https://timarit.is/publication/1541

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.