Fiskifréttir


Fiskifréttir - 30.05.1997, Blaðsíða 4

Fiskifréttir - 30.05.1997, Blaðsíða 4
4 FISKIFRÉTTIR föstudagur 30. maí 1997 Höfub- línukapall Eigum fyrirliggjandi á lager úrvals höfublínukapal fyrir flotvörpuveiðarnar. ísfell hefur á að skipa sölumönnum meb mikla reynslu af sjómennsku og veiðarfæragerb. Reynib samstarf vib okkur! Fiskislóö 131 a • Pósthólf 303 • 121 Reykjavík Sími 562 4544 og 562 7028 Fax 562 4644 og 562 7072 VIGDÍS HELGA VE 700 # p€DROLLO* alhliða brunndælur til lands og sjávar Margar gerðir og stærðir fyrir- liggjandi. Mjög hagstætt verð. Leitið nánari upplýsinga. VÉLASALAN EHF. ÁNANAUST 1, REYKJAVÍK. SÍMI 552 6122. Grásleppuvertíðin er heldur skárri en í fyrra en: Grásleppan er smá og hrognafylling léleg — stefnir í 12 þúsund hrognatunnur A 111» nnn HRAÐASTYRINGAR /M* JOHAN •//9/ RÖNNING HF sími: 568 4000 - http://www.ronning.is minnst á aflaaukninguna við Húnaflóa og á Ströndum og á sunnanverðum Vestfjörðum og Barðaströnd hefur veiðin glæðst á milli ára. Aflaaukning hefur einnig orðið á Reykhólum og afli báta á Snæfellsnesi og afli Akranesbáta hefur verið sæmilegur. Afli Reykjavíkur- og Hafnarfjarðar- báta hefur verið slakur og hið sama má segja um Grindarvíkurbáta. Hins vegar er afli Sandgerðisbáta svipaður og í fyrra. Sjá einnig töflu bls. 5 íslenskir markaðir Allir markaðir Vikan 18.-24. maí 1997 Tegund Hám. verð (kr/kg) Lágm. verð (kr/kg) Medal- verð (kr/kg) Magn (kg) Annar afli 90,00 10,00 39,55 12.130 Annar flatfiskur 100,00 10,00 20,71 295 Bland. 10,00 7,00 7,85 503 Blálanga 58,00 50,00 54,70 896 Djúpkarfi 54,00 36,00 47,30 80.529 Gellur 296,00 215,00 281,04 256 Grálúða 170,00 115,00 167,42 99.094 Grásleppa 52,00 20,00 44,71 260 Hlýri 79,00 50,00 66,79 1.944 Humar 815,00 805,00 809,13 230 Háfur 5,00 5,00 5,00 72 Karfi 85,00 5,00 54,50 53.761 Keila 67,00 8,00 53,00 81.031 Langa 107,00 20,00 80,32 26.951 Langlúra 120,00 70,00 106,22 15.723 Loðna 45,00 45,00 45,00 1.440 Lúða 510,00 96,00 290,58 7.250 Lýsa 38,00 10,00 21,38 2.980 Rauðmagi 56,00 10,00 26,43 1.519 Steinb/ hlýri 73,00 70,00 71,06 776 Sandkoli 70,00 20,00 56,49 23.073 Skarkoli 150,00 40,00 111,11 127.055 Skata 137,00 50,00 115,69 1.269 Skrápflúra 89,00 5,00 33,27 20.180 Skötuselur489,00 120,00 174,98 28.751 Steinbítur 95,00 15,00 63,18 151.587 Stórkjafta 99,00 34,00 67,26 6.441 Sólkoli 195,00 66,00 70,70 32.451 Tindaskata 15,00 5,00 8,91 4.488 Ufsi 73,00 24,00 49,17 220.962 Undm.f. 140,00 28,00 69,83 27.023 Svartfugl 125,00 100,00 115,62 360 Úth.karfi 55,00 36,00 45,87 360 Ýsa 150,00 25,00 92,18 376.206 Þorskur 147,00 48,00 88,49 1.447.257 1887.345 Grásleppuvertíðin hefur nú náð hámarki og sjást þess merki að far- ið sé að draga úr veiði. Að sögn Arnar Pálssonar, framkvæmda- stjóra Landssambands smábáta- eigenda, hefur vertíðin verið betri í ár en í fyrra þegar á heildina er litið. f vikubyrjun nam aflinn um 8200 tunnum af grásleppuhrogn- um og sagðist Örn ekki reikna með því að heildaraflinn á vertíðinni yrði meiri en 11500 til 12000 tunn- ur. - Það er veiðimönnum um land allt mikið áhyggjuefni hve grá- sleppan er smá og hve lítið er af hrognum í hverjum fiski. Það er ekki óalgengt að það þurfi 190-200 grásleppur til þess að fylla hverja hrognatunnu en undanfarin ár hef- ur ekki þurft nema 150-160 slepp- ur, segir Örn en í máli hans kemur fram að besta veiðin í ár hafa verið á Norðvesturlandi, á Ströndum og við Húnaflóa, og þar hafi afla- aukningin orðið hvað mest á milli ára. — Vertíðin í fyrra var mjög léleg á Ströndum og aflinn þar nam aðeins um 300 tunnum af grá- sleppuhrognum í byrjun júní. Nú tæpu ári síðar var samsvaraði afl- inn hins vegar 800 tunnum, segir Örn en hann segir gang veiðanna eftir landshlutum í grófum drátt- um sem hér segir: Veiðin hefur verið léleg á Austfjörðum, heldur skárri á Bakkafirði og mun betri á Vopafirði en í fyrra. Á Þórshöfn hefur veiðin verið slök, svipuð á Raufarhöfn og betri á Húsavík. Á Ólafsfirði mega grásleppukarlar þola enn eina lélega vertíð og er aflinn síst skárri en í fyrra. Betri veiði er hins vegar á Siglufirði og þar fyrir vestan. Áður hefur verið Loks gefurýsan sig til góður afli úti af Grindavík Tog- og dragnótabátar hafa af að undanförnu fengið mjög góða ýsu- veiði við Reykjanes í nágrenni Grindavíkur. Veiðin hefur aðal- lega verið á svæði sem er aðeins opið fyrir togveiðum á tímabilinu frá 1. mars til 31. maí ár hvert en á þessum árstíma mega bátarnir fara með veiðarfærin alveg upp í fjöru. Að sögn Guðmundar Halldórs- sonar, skipstjóra á Jóni á Hofi ÁR, var ýsuveiðin mjög góð fyrst eftir að svæðið var opnað en síðan hefur af og til fengist ágætur afli þótt aflabrögðin hafi dalað inn á milli. — Það var búin að vera ágætis veiði þarna áður en við komum á svæðið. Bátarnir voru mest að veiðum á víkunum austan við Grindavík en við fengum hins veg- ar bestan aflann svo að segja beint suður úr Grindavík. í vikunni fyrir hvítasunnuna þá fórum við í tvo stutta túr og fengum alls rúmlega 60 tonn í dragnótina. Við hefðum svo sem getað náð þessu magni í einni veiðiferð en vegna þess hve við vorum með fá kör þá urðum við að fara í tvær ferðir. Síðan þornaði veiðin upp og mér skilst að aflinn hafi verið lélegur síðustu daga, segir Guðmundur Halldórs- son. Stærðir: 0,37-315 kW Fréttir

x

Fiskifréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fiskifréttir
https://timarit.is/publication/1594

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.