Fiskifréttir - 30.05.1997, Blaðsíða 38
38
FISKIFRÉTTIR föstudagur 30. maí 1997
Aflabrögðin
3
Vestm.eyjar Heildar afli Veiðar- færi Uppist. afla Fjöldi land.
Kap VE 1039 Nót Sfld l
Breki VE 109 Tro Úkarf l
Bergey VE 80 Tro Porsk 1
E>órunn Svein VE 53 Tro Djúpk 1
Vlsey VE 15* Tro Þorsk 1
3andi VE 4* Dra Þorsk 1
Frár VE 8 Tro Þorsk 1
Kristbjörg VE 11* Dra Þorsk 2
Dfeigur VE 38 Tro Ýsa 1
surtsey VE 6 Tro Þorsk 1
Danski Pétur VE 16 Tro Þorsk 1
Gullborg VE 31 Net Þorsk 4
Trausti ÁR 4 Tro Þorsk 1
Drífa ÁR 11* Tro Langa 1
Hrauney VE 3 Tro Þorsk 1
STarfi VE 2 Tro Þorsk 1
Haförn VE 5* Tro Þorsk 1
skúli fógeti VE 2 Tro Þorsk 1
Vrnar RE 2 Net Langa 1
Bæsti smábátur á hverju veiðarfæri
sjöfnVE 0.1 Tro Hum 1
smábátaafli alls: 0.1
Samtals afli: 1439.1
Þorlákshöfn Heildar- afli Veiðar- færi Uppist. afla Fjöldi land.
Hoffell SU 80 Tro Karfi 1
Jón Á Hofi ÁR 37 Dra Sandk 1
Arnar ÁR 31 Dra Þorsk 2
Hafnarröst ÁR 27 Dra Sandk 1
Brynjólfur ÁR 8 Tro Sandk 1
Freyr GK 8 Dra Þorsk 1
Núpur BA 69* Lín Þorsk 1
GyUir ÍS 6 Lín Grálú 1
Friðrik Sigu ÁR 38 Dra Ýsa 1
Þór Pétursso GK 3 Tro Hum 1
Álaborg ÁR 13 Tro Langa 2
Fróði ÁR 6 Dra Hum 1
Andey BA 1 Dra Þorsk 1
Hásteinn ÁR 6 Tro Þorsk 1
Jónína ÍS 18 Lín Keila 1
Jóhanna ÁR 2 Tro Þorsk 1
Dalaröst ÁR 5 Tro Hum 1
Snætindur ÁR 6 Tro Annað 2
Sæberg ÁR 4 Tro Hum 2
Sæfari ÁR 8 Tro Hum 1
Aron ÞH 11 Tro Hum 2
Arnar KE 3 Tro Þorsk 1
Aðalbjörg RE 5 Tro Þorsk 1
Aðalbjörg II RE 10 Dra Sandk 1
Sæljós ÁR 4 Tro Þorsk 2
Sæljón RE 5 Dra Skoli 1
Særós RE 2 Tro Hum 1
1 Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri
Sæunn Sæm ÁR 7.6 Lín Keila 4
Orri Thor HF 4.9 Han Þorsk 3
Stundvís ÍS 1.7 Tro Skráp 1
Smábátaafli alls: 62.8
Samtals afli: 478.8
Grindavík Heildar- afli Veiðar- færi Uppist. afla Fjiildi Iand.
Sighvatur GK 9 Lín Karfi l
Skarfur GK 63 Lín Þorsk l
Hrungnir GK 56 Lín Keila 1
Vörður ÞH 20* Tro Ýsa 1
Hafberg GK 13 Tro Ufsi l
Ágúst Guðm GK 8 Tro Þorsk 2
Gaukur GK 6 Tro Þorsk 1
Oddgeir ÞH 38* Tro Ýsa 1
Geirfugl GK 5 Tro Hum 1
Þorsteinn GK 8 Tro Hum 3
Siggi Bjarna GK 4 Dra Tinda 1
Sandafell HF 23 Dra Ýsa 3
Þorsteinn Gí GK 8 Tro Karfi 2
Reynir GK 8 Tro Hum 2
Farsæll GK 42* Dra Sandk 3
Fengsæll GK 7 Tro Hum 2
Ólafur GK 8 Tro Þorsk 1
Eyvindur KE 20 Dra Ýsa 4
Stakkur KE 7 Tro Ýsa 2
Kári GK 12 Dra Ýsa 4
Sæljón RE 18 Dra Þorsk 3
Stapavík AK 12 Dra Ýsa 4
Sigrún GK 3 Net Þorsk 2
Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri
Þröstur RE 21.0 Dra Ýsa 4
Maron AK 6.4 Net Ýsa 4
Pamela GK 5.7 Lín Þorsk 4
ÓlöfHF 5.4 Han Þorsk 3
Stakkavík GK 2.4 Grá Þorsk 3
Draupnir GK -1.2 Karfi 2
Smábátaafli alls: 157.1
Samtals afli: 555.1
Leiftur frá lidinni tíð
Þokkaleg veiði miðað
við árstíma
Veiði var þokkaleg í síðustu viku miðað við árstíma en ekki meira en það
að sögn heimildarmanna í flestum höfnum. Töluvert hefur veiðst af humri
og segja sjómenn að nóg sé af honum í sjónum en að hann sé mjög smár.
Um leið og menn fagna því að stórir humarárgangar séu að vaxa upp,
þykir mörgum það lítil búhyggindi að veiða humarinn svona smáan í stað
þess að leyfa honum vaxa.
Handfæratrillur hafa veitt vel við Suðurland og hafa smábátar víða að
sótt þangað og fengið góðan afla. Netaveiðinni er að mestu lokið í bili en
dragnótarbátar hafa verið að fá þokkalegan afla. Grásleppuvertíðin hef-
ur gengið misjafnlega hjá trillukörium. Lítið hefur fengist fyrir austan og
norðan og fremur dræmt hefur verið við Vesturland. Enn veiðist grá-
sleppan mjög vel í Húnaflóa. Nú fer að síga á seinni hluta vertíðarinnar og
eru menn þegar farnir að draga upp þar sem illa hefur gengið.
Nokkuð góður úthafsrækjuafli barst á land á Norðurlandi.
Togaraveiðin var misjöfn í vikunni en sumir lönduðu ágætisafla. Afla-
brögð á úthafskarfamiðunum á Reykjaneshrygg hafa verið þokkaleg.
Hér koma aflatölur fyrir vikuna 18. maí til 24. maí.
Skipshöfnin á Gretti frá Flateyri 1915. Jónas Guðmundsson skipstjóri ann-
ar frá vinstri í fremstu röð. (Mynd: Skútuöldin, V. bindi).
Sandgerði Heildar- afli Veiðar- færi Uppist. afla Fjöldi land.
Haukur GK 133 Tro Úkarf 1
Eldeyjar Súl KE 69 Tro Karfi 1
Stafnes KE 33 Net Ufsi 4
Happasæll KE 5 Net Þorsk 1
Una í Garði GK 9 Net Ýsa 1
Sigurfari GK 23* Tro Ufsi 1
Jón Gunnlaug GK 3 Tro Ýsa 1
Siggi Bjarna GK 14 Dra Ýsa 4
Erlingur GK 36 Tro Þorsk 2
Skúmur KE 1 Net Skráp 1
Hafnarberg RE 7 Tro Langl 1
Freyja GK 20 Net Ýsa" 4
Þorkell Árna GK 14 Net Þorsk 3
Aðalbjörg II RE 16 Dra Ýsa 1
Jón Erlings GK 9 Dra Ýsa 4
Benni Sæm GK 9 Dra Ýsa 4
Andri KE 13 Dra Koli 5
Rúna RE 11 Dra Ýsa 4
Baldur GK 9 Dra Koli 5
Svanur KE 7 Net Þorsk 3
Njáll RE 14 Dra Ýsa 5
Haförn KE 33 Dra Ýsa 5
Máni HF 5 Dra Skoli 3
Dagný GK 8 Dra Þorsk 4
Reykjaborg RE 9 Dra Koli 4
Þorsteinn KE 2 Net Ýsa 3
Guðbjörg GK 4 Dra Þorsk 3
Hallgrímur O BA 5 Dra Ýsa 2
Skúmur RE 4 Han Þorsk 4
Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri Lilli Lár GK 8.4 Lín Stein 4
Júlía GK 8.1 Grá Stein 5
Krt'a SU 6.1 Han Þorsk 4
Grunnvíkingu RE 0.0 Net Þorsk 1
Smábátaafli alls: 142.3
Samtals afli: 667.3
Keflavík Heildar afli - Veiðar- færi Uppist. afla Fjöldi land.
Þuríður Hall GK 88 Tro Ufsi 1
Happasæll KE 26 Net Þorsk 3
Gunnar Hám GK 16 Net Ýsa 4
Svanur KE 3 Net Þorsk 2
1 Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri
Vinur GK 3.2 Han Þorsk 3
Skjöldur ÍS 0.3 Lín Þorsk 1
Smábátaafli alls: 17.9
Samtals afli: 150.9
Hafnarfj. Heildar- afli Veiðar- færi Uppist. afla Fjöldi land.
Hringur GK 10 Net Þorsk 2
Ársæll Sigur HF 27 Net Þorsk 3
Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri ÓlafurHF 5.1 Lín Þorsk 2
Milla HF 3.6 Han Þorsk 3
Smábátaafli alls: 21.4
Samtals afli: 58.4
Reykjavík Heildar- afli Veiðar- færi Uppist. afla Fjöldi land.
Víðir EA 191 Tro Úkarf 1
Skagfirðingu SK 117* Tro Úkarf 1
Páll Pálsson ÍS 67* Tro Koli 1
Ottó N. Þorl RE 203 Tro Úkarf 1
Áhöfnin á Vigra RE. Myndin var tekin á síðasta ári. Steingrímur Þorvaldsson skipstjóri fyrir miðju í fremstu röð.
(Mynd: Halldór Halldórsson).
Ljósmyndir af skipshöfnum:
Gamall siður á undanhaldi
Hér áður fyrr þegar Ijósmynda-
apparöt voru ekki í hvers manns
eigu létu skipshafnir sig ekki muna
um það að arka á Ijósmyndastofu
til þess að láta festa sig á filmu,
sjálfum sér og eftirkomendum til
fróðleiks á ánægju. Þannig má sjá í
ritinu Skútuöldinni margar mynd-
ir eins og þá sem birt er hér efst á
síðunni af áhöfninni á Gretti. Þær
eru ómetanlegar heimildir um fyrri
tíma.
Það kaldhæðnislega er, að eftir
að allir eignuðust ljósmyndavélar
hefur stórlega dregið úr þessum
myndatökum og þar með glatast
söguleg verðmæti. Halldór Hall-
dórsson útgerðartæknir, sem er
áhugamaður um það að varðveita
þennan gamla sið, tók sig til og
myndaði áhafnir allra togara
Granda og Ögurvíkur og festi mynd-
irnar á spjöld með nöfnum mann-
anna. Þetta er þarft framtak og verð-
ur e.t.v. öðrum til eftirbreytni víða
um land.
Arnarstapi 1 Heildar- Veiðar- Uppist. | afli færi afla Fjöldi Iand.
I Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri
Von SH 6.4 Han Þorsk 5
Asi EA 1.3 Grá Annað 3
Samtals afli: 139.5
Ásbjörn RE 128 Tro Karfi i
Freyja RE 44* Tro Ýsa i
Kristján S SH 2 Net Ýsa 4
Gunni RE 3 Net Þorsk 2
Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri
Sigvaldi KÓ 3.7 Han Þorsk 5
Jón Pétur RE 2.5 Net Koli 4
Bliki SH 1.1 Grá Þorsk 1
Dúan HF 1.0 Lín Stein 3
Smábátaani alls: 12.8
Samtals alli: 767.8
Ólafsvík Heildar- afli Veiðar- færi Uppist. afla Fjöldi land.
Steinunn SH 29* Dra Þorsk 2
Ólafur Bjarn SH 16* Net Koli 3
Sveinbjörn J SH 12 Dra Þorsk 2
Egill SH 14 Dra Koli 1
Auðbjörg SH 16 Dra Þorsk 2
Friðrik Berg SH 7 Dra Koli 1
Hugborg SH 4 Dra Koli 2
Skálavík SH 2 Dra Koli 1
Sigurbjörg SH 1 Dra Koli 2
Jón Guðmunds IS 1 Net Koli 3
1 Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri
Gísli EA 9.5 Han Þorsk 2
Sæfinnur SH 7.6 Lín Þorsk 3
Guðmundur Je SH 1.8 Net Koli 1
Björn Kristj SH 0.2 Grá Þorsk 1
Smábátaafli alls: 259.2
Samtals afli: 361.2
Rif Heildar- afli Veiðar- færi Uppist. afla Fjöldi land.
Örvar SH 12 Lín Þorsk 2
Faxaborg SH 11 Lín Grálú 1
Saxhamar SH 10 Net Þorsk 4
Magnús SH 10 Net Koli 5
Þorsteinn SH 16 Dra Ýsa 4
Sigurbjörg SH 1 Dra Koli 1
Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri
Særif SH 11.8 Han Þorsk 5
Bára SH 10.9 Dra Þorsk 2
Guðný BA 9.0 Lín Þorsk 4
Hafnartindur SH 3.0 Net Koli 5
Andri SH Smáhátaani alls: 0.7 209.6 Grá Þorsk 5
Samtals afli: 269.6
Akranes Heildar- afli Veiðar- færi Uppist. afla Fjöldi land.
Víkingur AK 917 Nót Síld 1
Sturlaugur H AK 120 Tro Úkarf 1
Enok AK 8 Net Ýsa 5
Hrólfur AK 14 Net Ýsa 6
1 Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri
Bresi AK 11.1 Net Ýsa 5
Örnólfur AK 6.8 Han Þorsk 4
Þura AK 3.9 Lín Stein 4
Sæbjörn AK 0.7 Grá Þorsk 4
Smábátaafli ails: 36.7
Samtals afli: 1095.7
Grundarfj. 1 Heildar- | afli Veiðar- færi Uppist. afla Fjöldi land.
Klakkur SH 74 Tro Grálú l
Runólfur SH 58* Tro Grálú l
Farsæll SH 41 Tro Þorsk l
Sóley SH 66* Tro Ýsa l