Fiskifréttir - 30.05.1997, Blaðsíða 12
12
FISKIFRÉTTIR föstudagur 30. maí 1997
íá. V
l TYCSA virarmr eru
„DÆ“ - forma meo
eða án stálmergs
TYCSA vírinn
er vel smurður
og er allur á
trékeflum.
Umboðsaðili TYCSA
A i.c.c.D.fi.n
ZLLA ÚTGERDARVÖRUR
Oseyrarbraut 4 • 220 Hafnarfjörður
Sími: 565 3950 • Fax: 565 3952
Smábátarnir gera það gott á Selvogsbankanum:
Fá upp í fjögur tonn af
þorski á dag á handfærin
— sjö bátar frá Höfn í Hornafirði róa nú frá Þorlákshöfn
GEIRI PÉTURS
Við óskum útgerð og áhöfn
til hamingju með glæsilegt skip.
í skipinu er heildarþrifakerfi frá ÍSACO.
ísAco Þvottastöð & ísAco kvoðukerfi.
ísAco
Sénfaecíi*t<pvt- í þufcunáltitK
ÍSACO ehf. • Sími 565 7744 • Fax 565 6944 • Netf. isaco@centrum.is
- Það var mjög tregur afli tyrir
austan og ég ákvað því að færa mig
til Þorlákshafnar. Þangað var ég
kominn þegar vika var af maí og
aflinn hefur verið hreint ágætur,
segir Gunnar Þ. Guðmundsson
trillukarl á Sæunni SF155 í samtali
við Fiskifréttir. Gunnar gerir út
samkvæmt hinu svokallaða sókn-
ardagakerfi en Ffomafjaröarbát-
arnir eru ýmist í dagakerfinu eða
gerðir út samkvæmt þorskafla-
hámarki.
Að sögn Gunnars var aflinn
mjög góður fyrir síðustu helgi og
eins um helgina.
— Ég var með fjögur tonn af
þorski á föstudeginum og á sunnu-
deginum var ég með tvö tonn.
Aðrir smábátakarlar frá Höfn
voru með ágætan afla og þannig
var Fiddi á Benna SF með tæp tonn
og Einar Björn á Önnu Ólafs SF
með rúm þrjú tonn á föstudegin-
um. Þó fór Einar ekki út fyrr en um
hádegi, segir Gunnar en hann segir
um 20 mílna stím á miðin út frá
Þorlákshöfn. Alls var Gunnar
kominn með um 20 tonna afla í maí
er Fiskifréttir ræddu við hann nú
um miðja vikuna en þá átti hann
eftir 30 sóknardaga til loka fisk-
veiðiársins af alls 84 sóknardög-
um.
— Ég er hræddur um að það fari
Afli smábáta, sem róið hafa með handfæri á Selvogsbanka nú í maí,
hefur verið mjög góður og dæmi eru um að einstaka menn hafi verið með
upp í fjögur tonn af þorski eftir daginn. Nokkuð er um aðkomutrillur í
Þorlákshöfn vegna þessara góðu aflabragða og þannig hafa sjö smábátar
frá Höfn í Hornafirði róið frá Þorlákshöfn að undanförnu.
illa fyrir okkur í sóknardagakerf-
inu á næsta fiskveiðiári ef dögun-
um verður fækkað jafn mikið og
lögin segja til um. Miðað við afla-
brögðin í ár eru menn að tala um
að sóknardagarnirverðie.t.v. ekki
nema 20-30 talsins en til þess að við
getum lifað af veiðunum þá þurf-
um við að lágmarki 50 sóknardaga.
Hins vegar þurfa eigendur báta,
sem völdu þorskaflahámarkið,
ekki að kvarta. Með fyrirsjáanlegri
aukningu á þorskkvótanum verða
þessir bátar komnir upp fyrir við-
miðun sína í kerfinu á meðan okk-
ar bíður algjört hrun, segir Gunnar
Þ. Guðmundsson.
Sept. - maí:
Afli krókabáta
eykst um 22%
Frá upphafi fiskveiðiársins til apr-
ílloka var smábátaaflinn 33 þús.
tonn, samkvæmt tölum Fiskistofu,
og hafði minnkað um 1.700 tonn
milli kvótaára. Afli krókabátanna
var um 60% af heildarsmábátaafl-
anum eða rúm 20 þús. tonn og
& TSURUMI
SLÓGDÆLUR
Margar stærðir.
Vönduð
kapalþetting
Yfirhitavörn i
Níðsterkur
rafmótor
3 x 380 volt
3 x 220 volt
Tvöföld þétt-
ing með sili-
koni á
snertiflötum
Öflugt og vel
opiðdælu-
hjól með
karbíthnífum
pn®
V Skútuvogi 12a, 104 Rvk.B' 581 2530
hafði aukist um 3.700 tonn frá
fyrra fiskveiðiári eða um 22%.
Þorskafli smábátaflotans á
áðurnefndu tímabili jókst um rúm
þúsund tonn frá árinu á undan og
var rösklega 23 þús. tonn. Ýsu- og
ufsaafli smábátanna er heldur lak-
ari nú en áður, en aðalmunurinn
liggur þó í steinbítsaflanum. Hann
minnkaði milli fiskveiðiára úr
3.500 tonnum í 2.500 tonn miðað
við timabilið september til apríl.
A »11
miv
RAFM0T0RAR
Stærðir: 0,18-900 kW
Jf
JOHAN
RÖNNING HF
simi: 568 4000 - http://www.ronning.is
Fréttir