Fiskifréttir


Fiskifréttir - 30.05.1997, Blaðsíða 28

Fiskifréttir - 30.05.1997, Blaðsíða 28
28 FISKIFRÉTTIR föstudagur 30. maí 1997 Landafundir FYRIRALLAR FLOTTOGS VEIÐAR" J. HINRIKSSON H.F. SUÐARVOGI.4 104 REYKJAVIK SÍMAR 588 6677 / 568 0775 MYNDSENDIR 568 9007 .FRAMLEIÐENDUR TOGBUNAÐARIARATUGI" Kort þetta teiknaði Willem Barents á meðan hann dvaldist vetrarlangt með mönnum sínum á Novaja Semlja. Þetta er fyrsta kortið sem teiknað var af hafsvæðinu sem síðar var nefnt eftir höfundi kortsins; Barentshaf. Kortið er það fyrsta sem sýnir Bjarnarey og Svalbarða. Á kortinu er Svalbarði kallaður „Het nieuwe land“ (Nýja landið). Af skiljanlegum orsökum hefur Barents bara teiknað þann hluta strandlengjunnar sem náðist að sigla meðfram. Sama gildir um aðrar strandlengjur sem ókannaðar voru á þessum tíma. Island er að sjálfsögðu með en Jan Mayen er enn ófundin. Kortið sýnir siglingarleið Barents frá Amsterdam til vetrarstöðvanna á Novaja Semlja. Það var gefið út í Amsterdam eftir að leiðangursmenn náðu heim. Menn gátu ekki orðið sammála um hvert skyldi haldið. Barents vildi halda suður á bóginn og síðan í austur í átt til Novaja Semlja. Hann gerði það, en hitt skipið hélt norður til Svalbarða á nýjan leik. Barents skipi sínu norður með ströndum Novaja Semlja. í byrjun ágúst komast þeir norður fyrir eyj- arnar. ísbirnir eru algeng sjón og dagbókin lýsir ýmsum erjum sem mennirnir eiga í við konung Ishafs- ins, þegar þeir fara í land. Þeir fella nokkra birni. Óskum sjómönnum og fjölsfujldum þeirra um land allt bestu kveðjur í tilefni sjómannadagsins fiugsun nýjar hugmyndir, nýjar lausnir ONTECVÉLMEÐ FL|ÓTANDI ÍS! Vökvaknúln sleppiblökk fyrir snurpuvir Togblökk meá slithring BRIWAR BRUNNAR HF. ER KRAFTMIKIÐ FRAMLEIDSLU" FYRIRTÆKI Á SVIÐI BÚNAÐAR FYRIR SJÁVARÚTVEG Millitransarar með viðhaldstromlu. Transarinn skilar hlutverki sínu betur, minna slit á nót. Togbiakkir með sllthring. Vírinn endist lengur, fjármunir sparast í viðhaldi. Vökvaknúin slepplblökk fyrlr snurpuvír. Meira öryggi, minna álag á vélar Úrsláttarkerfi fyrir frystipönnur. Einfalt og hagkvæmt kerfi sem eykur afköst. Mælingavél og upphrlngarl fyrir víra og tóg. Bylting í mælingu og meðferð á vírum og tógi. BRUNNAR HF. SKÚTAHRAUN 2 220 HAFNARFJÖRÐUR SÍMI 555 6400 FAX 555 6401 E-mail: brunnar@ok.is Klófestir af ísnum Barents virðist staðráðinn í að finna norðausturleiðina, því hann reynir allt hvað hann getur að komast austar. ísinn eykst hins vegar dag frá degi og í lok ágúst festist skipið og þeir lokast inni. Mennirnir gera sér brátt grein fyrir að þeir verði að eyða vetrinum á þessum stað. Dagbókin 9. septem- ber: „Það leið að hausti og vetri, svo við neyðin þvingaði okkur til að finna leiðir til að gera það besta úr ástandinu með tilliti til árstíðar- Einn sá besti á markaðnum. Fáðu þér sæti. Jltti- Aft ehf. SKIPA- OG VÉLAHLUTIR Dalshraun 13,220 Hafnarfjörður Sími: 565 8584. Fax: 565 8542 Farsími: 897 8584 innar, hafa vetrardvöl hér í bið eftir vilja Guðs. Okkur fannst rétt að byggja kofa eða hús til að verjast kuldanum og villidýrum, þar sem við gœtum dvalist eftir bestu getu og lagt málið í hendur Guðs. “ Þeir fara í land og finna mikið af rekavið sem þeir geta notað til að byggja bjálkakofa. I lok október hefur skipið lyfst upp á ísinn og skrokkur þess skemmst. Veturseta Skipverjarnir flytja í kofann með eigur sínar og matvæli úr skip- inu. Ljóst er að vistirnar munu engan veginn duga. í dagbókar- færslu 25. október má lesa: „Þenn- an dag skutu menn okkar hvítan ref og fláðu hann. Við borðuðum kjöt- ið, sem við höfðum steikt, og það bragðaðist eins og kanínukjöt. Sama dag lagfærðum við vegg- klukkuna svo hún sló. Við bjugg- um einnig til lampa sem við létum loga á alla nóttina og tilþess notuð- um við bjarnarfeiti sem við brædd- um.“ Þeir setja upp refagildrur fyrir utan kofann og veiða vel. Melrakkarnir gefa af sér gott skinn og kjöt sem bjargar mönnunum frá því að verða hungurmorða. Dag- bókin geymir einnig fjölda frá- sagna af viðureignum þeirra við bjarndýr sem voru mjög harðar. Um veturinn áttu þeir eftir að hrekja á brott eða fella marga ís- birni sem komu að kofanum. Þeir kynda með rekavið og kol- um frá skipinu. Kuldinn er ógur- legur og brátt er myrkur allan sól- arhringinn. Húsið fer á kaf í snjó og mennirnir hírast í því við dauf- lega vist. Dagbókin 10. desember: „Þann 10. desember var gott veður og heiður himinn og norðvestan Framh. af bls. 27 vonda bragð af Bjarnareyjarbirn- inum gerði það að verkum að mennirnir lögðu sér hvítabjarnar- kjöt ekki oftar til munns. Svalbarði fundinn Áfram var haldið og 17. júní sáu þeir land. „Þetta land var mjög stórt, má lesa í dagbókinni. Sval- barði var fundinn. Landið var snævi þakið með hvössum fjalla- toppum. Barents og menn hans gáfu því nafnið Spitsbergen (Hvössufjöll) og töldu að það hlyti að vera óþekktur hluti af Græn- landi. Þeir sigldu norður með ströndum þess, en gáfust brátt upp og sneru suður til Bjarnareyjar á nýjan leik. Þar var haldinn fundur. FLOTTOGS HLERAR

x

Fiskifréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fiskifréttir
https://timarit.is/publication/1594

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.