Fiskifréttir


Fiskifréttir - 30.05.1997, Blaðsíða 36

Fiskifréttir - 30.05.1997, Blaðsíða 36
36 FISKIFRÉTTIR föstudagur 30. maí 1997 Viðunandi þorskverð á ensku mörkuðunum Ágætt verð hefur haldist á þorski frá Islandi á ensku mörkuðunum undanfarnar vikur. I síðustu viku fengust rúmlega 140 krónur í meðalverð fyrir þorskkílóið frá íslandi og verður það að teljast viðunandi. Hjá LIU fengust þær upplýs- ingar að alls hefðu verið seld rúm 490 tonn af íslenskum ferskfiski á ensku mörkuðunum dagana 19. til 24. maí sl. Verðmæti aflans var tæpar 66 milljónir króna og með- alverð á kíló var 134,50 krónur. Mest var selt af ýsu en fyrir rúm 229 tonn fengust að j afnaði 120,22 kr/kg í meðalverð. Fyrir 115 tonn af skarkola fengust 162,01 kr/kg og fyrir 46,5 tonn af þorski feng- ust 141,18 kr/kg. Þá má nefna að seld voru 24 tonn af karfa á 100,73 kr/kg og fyrir tæp 72 tonn af blönduðum afla fengust 146,37 kr/kg. Sendum sjómönnum, og fjölskyldum þeirra um allt land bestu kveðjur í tilefni sjómannadagsins Rss sf. SKIPAVIÐGERÐIR OG NYSMIÐI Krosseyjarvegi 17 ■ 780 Höfn ■ Sími: 478 2144 ■ Fax: 4782145 ■ Bílasími 854 0365 * 3 MARKAÐURIIUIM f ÞORLÁKSHÖFN HF SKINNEY HF, fiskvinnsla og útgerð Sliníybf Krosseyfarvegi 11 **" -,mmu 780 Höfn ISFELAG ÞORLAKSHAFNAR HF. Hafnarbakka 30 • 815 Þorlákshöfn AUÐB ÓRGHF, Óseyrarbraut 18 • 815 Þorlákshöfn Ljésavík hf Unubakka 46 815 Þorlákshöfn ef < Netagerð Ármanns Unubakka 20 815 Þorlákshöfn STOKKSEYRI Y* SKIPJtMÓMUSTM 'WJL SUBURLANDS Hf. Unubakka 10-12 • 815 horlákshöfn Stokkseyrarhreppur Hafnargötu 10 825 Stokkseyri ■ «r eyjaiSht Friðarhöfn • 900Vestmannaeyjar Hörgeyri hf Höfðavegi 63 900 Vestmannaeyjar Flötum 19 900 Vestmannaeyjar FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA HF. Botni v/Friðarhöfn • 900 Vestmannaeyjar ^IÍSFÉLAG VESTMANNAEYJA HE Sími 481-1100 • Pósthólf 380 • 902 Vestitiannaeyj&r STOFNAÐ 190l Töjómannafétagið cfötunn Q^.ííma>inas.ijjai B Vestmannaeyjahöfn Umboðs - Heildverslun Pósthólf 63 • 902 Vestmannaeyjar Hlíðarvegi 5 • 900 Vestmannaeyjar

x

Fiskifréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fiskifréttir
https://timarit.is/publication/1594

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.