Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2016, Qupperneq 10

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2016, Qupperneq 10
Múlaþing þessi bústofn gat haldið lífi í 6 manneskjum. Smám saman hefur búið þó stækkað, því að við árið 1887 segir í heytöflum sem rekja má til Áma sjálfs: „Á fóðri er alltaf svipaður gripastofn; rúm 200 sauðfjár... 4 hross, 2 kýr og geldneyti." Þótt Ámi byrjaði smátt og harðindi væra algeng, ekki síst um 1880, hefur hann komið allvel undir sig fótum. Þegar hann flytur frá Þorvaldsstöðum að Gilsárstekk árið 1900, gerir hann upp bú sitt og greiðir bömum sínum móðurarf þeirra. Hann átti þá fjögur hundmð að fornu mati í Þorvaldsstöðum, metið á 1200 krónur, en hrein eign bús hans var kr. 3797,50. Guðmundur lýsir föður sínum: Svo fast sótti hann heyvinnu og önnur heimilisstörf fyrstu tíu árin, að heilsa hans bilaði. Var mjög heilsutæpur 28 síðustu árin, hafði með köflum blæðandi magasár. En þó hann þyldi ekki erfíðisvinnu var hann sístarfandi, þegar heilsan leyfði, og stjórnaði búinu, sem ekki var minnst um vert. Hann var ráðhollur og úrræðagóður, enda oft leitað ráða til hans, þegar vanda- mál í einhverri mynd bára að höndum, og þóttu vel gefast. Árni var einn af þeim bændum sem hlut áttu að stofnun og starfsemi Búnaðarfélags í Breið- dal, og líklega er það sprottið af því starfi og ráðum búfræðinga að hann byrjar árið 1884 að skrifa heytöflur. Þar er heyfengur skráður, hver hirðingardagur og hvort um töðu eða úthey er að ræða, en einnig fylgir stundum ýmis fróðleikur um bústofninn, fyrningar, tíðarfar, og nöfn þeirra sem starfa að hey- skapnum. Ekki veit ég hvenær Guðmundur tók við þessari skráningu, því að allt er þetta aðeins til í eftirritum hans, en heytöflur þessar ná samfellt fram til 1960, þótt eðli þeirra breyt- ist nokkuð síðasta áratuginn vegna breyttra atvinnuhátta. Þessar töflur rúmast í tveimur litlum kvemm og em að mínum dómi merkar heimildir um búnaðarsögu. Hliðstæðar upp- lýsingar hefur Guðmundur tekið saman um framkvæmdir á Gilsárstekk. Sagnfræðingar nútímans tala stundum um einsögu, þegar sjónarhomið er svona þröngt, en í slíkum einsögum felst mótvægi við þá söguritun sem reynir að lýsa almennum breytingum á breiðum gmnni valinna heim- ilda. Ég ætla að bregða upp fáeinum svip- myndum úr þessari sögu fram að breytinga- ámnum sem hófust með seinni heimsstyrjöld, þegar Páll sonur Guðmundar var tekinn við búinu, en fyrst verð ég að minnast aðeins á hvernig Guðmundur bjó sig undir starf bóndans, sem hann hafði alla ævi brennandi áhuga á. Vitaskuld gekk ungur drengur til allra starfa á búinu um leið og geta leyfði, og hann hefur, eins og önnur sveitaböm, kunnað til allra hefðbundinna verka. En þá feðga dreymdi um framfarir í búskapnum, og skömmu eftir tvítugt sótti Guðmundur um vist í nýlega stofnuðum búnaðarskóla á Eiðum, og var þar við nám tvö ár frá 1893 til 1895 og lauk námi með ágætum árangri. Þá hóf hann vor og haust störf fyrir Búnaðarfélag Breiðdæla við túnasléttun, meðfram starfi heima á Þor- valdsstöðum. Til að bæta aðferðir og afla nýrra tækja fór hann sumarið 1898 vestur í Olafsdal til Torfa Bjamasonar, var þar 5 vikur við jarðyrkjustörf, nýrækt, hesta- og verkfæra notkun, eins og hann segir sjálfur frá í stuttum pistli. Næsta vor fékk hann frá Torfa plóg, herfi og kemi ásamt nauðsynlegum aktygjum. Svo er að sjá að hestar hafí lítið verið notaðir við búskapinn sjálfan fram að því. Fróðlegt er að fylgjast með því í heytöflunum hvaða áhrif þetta bras hefur á heyfenginn, og þá einkum töðufeng sem fer hægt vaxandi. Árið 1903 kvæntist Guðmundur heimasætu af næsta bæ, Guðlaugu (f. 7.4. 1882, d. 8.11. 1965), dóttur Páls Benediktssonar (1850- 1919) og Ragnhildar Stefánsdóttur (1848- 8
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.