Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2016, Síða 16

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2016, Síða 16
Múlaþing heyöflunina, hún var bæði slitrótt og hvikul. Heyskapurinn ígripa verk. Ekki finnst mér ósennilegt að áætla tveggja manna verk. Páll með vélamar og einn að auk.“ Þessi orð sýna hve miklar breytingar hafa orðið á mannafla- þörf við heyskapinn. Þótt Guðmundur Amason fagnaði þeirri tækni sem létti störf og bætti nýtingu jarðar- innar, skildi hann ekki né sá fyrir, frekar en aðrir, þær breytingar sem vom að hefjast um miðbik síðustu aldar og áttu efitir að gerbreyta íslenskum landbúnaði og þjóðfélaginu öllu og em enn á flugaferð. Hann trúði á blómlegt mannlíf í Breiðdal, sveitinni sem hann unni svo heitt, og Gilsárstekk, jörðinni sem hann var bundinn afar sterkum böndum. Helst hefði hann viljað vera þar alla tíð og deyja þar að lokum, en þótt það yrði ekki var hugur hans þar allt til loka. Guðmundur taldi mikilvægt að búin væm sjálfúm sér næg eftir því sem kostur var, trúði á mátt jarðarinnar til að ala önn fyrir mannfólkinu og leit á landbúnaðinn sem grundvöll lífs í landinu. Honum var fullljóst að þeir samfélagshættir sem hann kynntist ungur voru á undanhaldi, en var sannfærður um mikilvægi þeirra lífsgilda sem þar höfðu ráðið. Vísuorð Jónasar Hallgrímssonar, bóndi er bústólpi, bú er landstólpi, voru honum hug- stæð, en þau fólu ekki í sér tilvísun til bóndans eins. Bóndinn og kona hans em í heimsmynd Guðmundar fremst meðal jafningja, og á þeim hvílir sérstök ábyrgð, búskapurinn er sam- vinna bænda vinnufólks. Samfélagið hvílir á tvíhliða einingu, heimilinu og félagslegu hlutverki þess og búinu sem framleiðir lífs- nauðsynjar. Eg geri mér grein fyrir að ég hef ekki verið að segja hér neinar nýjar fréttir af búskapar- háttum fyrri tíma. En þegar ég les í kvemm Guðmundar afa míns frásagnir af lífinu á hans löngu ævi, heyskaparstriti frá degi til dags, húsagerð úr lélegum byggingarefnum, athugasemdir litaðar af tilfmningum hans og viðhorfum, finnst mér fortíðin lifna við. Eg vona að mér hafi tekist að miðla til ykkar broti af þeirri upplifún. / ; ; \ Spjall þetta var flutt á málþingi í Breiðdalssetri 27. ágúst 2016. Fæðingarár Áma Jóns- sonar og dánarár Ragnhildar Stefánsdóttur em önnur í íslendingabók en hér, en ég er fullviss um að hér er rétt farið með þau. Um Ragnheiði átján barna móður og böm hennar er rækileg og fróðleg samantekt í ritinu Heyrt og munað eftir Guðmund Eyjólfsson frá Þvottá (1978). — Um þátttöku Guðlaugar og Guðmundar i félagslífi í Breiðdal er ýmsan fróðleik að fmna í Breiðdælu hinni nýju, I. bindi, sem þeir tóku saman Eiríkur Sigurðs- son og Guðjón Sveinsson og út kom 1986. I Breiðdcelu eldri, sem Stefán Einarsson og Jón Helgason gáfu út 1948, er að fmna frásögn Guðmundar um lífið í Breiðdal á síðari hluta 19. aldar og fyrri hluta þeirra 20. Frásögn hans var allmikið stytt af ritstjóra, sjálf- sagt vegna skörunar við annað efni í bókinni, og var Guðmundur óánægður með þá ritstjórn. Þátt hans á ég í upphaflegri mynd. \ / 14
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.