Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2016, Side 19

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2016, Side 19
Syrpa úr fórum Guðmundar Árnasonar á Gilsárstekk Frá Stöð fluttist Guðmundur að Kolmúla í Reyðarfirði. En búskaparár hans þar urðu fá, vegna þess að óviðráðanleg spilling tók sig upp í fótastúfunum, sem leiddi hann til dauða 22. nóv. 1886. Var hann þá tæplega sextugur að aldri og hafði hálfa ævina verið örkumla maður. Vera kann að ekki þyki með öllu ófróðlegt að heyra hverju hinn fatlaði maður vann að og eins hvemig honum búnaðist á þeirra tíma visu. Skal nú skýrt frá því án þess að færa nokkuð í feitara letur. Guðmundur vann að veggjahleðslu og heyvinnu, sló, rakaði og reiddi heim hey, smalaði fé og hirti um það á húsum. Innan bæjar vann hann að tóvinnu. í ferðalögum var hann þegar þurfti. Ekki þarf að geta þess að við sum verk þurfti hann að standa á öðmm eða báðum stúfunum, en auðvitað þurfti hann einhverja viðstöðu. Við sum verk reyndi hann að nota tréstígvél. Ýmis fleiri furðuleg verk vann Guðmundur. Að áliti samtíðamanna var búskapur Guðmundar farsæll og jafnvel til fyrirmyndar. Hann bjó skuldlaus, eins og reyndar var algengt þá. Á öllum jörðunum jukust efnin, nema í Kolmúla. í Stöð var búskapurinn talinn með blóma, og þar var Guðmundur með hæstu gjaldendum hreppsins. Ástæðan til að búskapur Guðmundar lánaðist vel, þótt hann væri ávallt á hrakhólum, mun hafa verið að Guðmundur var reglusamur og með afbrigðum hjúasæll. Hann var greiðvikinn mjög. Ávallt var hann heybirgur í fymingum og hjálpsamur með hey ef þörf gjörðist og til hans var leitað. Afkvæmi eignuðust þau Þorbjörg og Guðmundur ekki, en fóstruðu nokkra drengi að meira eða minna leyti, og báru þeir fósturforeldrum sínum fagran vitnisburð. 1959. Um vegleysu á Breiðdalsheiði og vegagjörð 1871 Aðal landleið, sem farin var, og fara varð, úr Breiðdal til Skriðdals, var yfír Breiðdalsheiði, en vegna þess að hún - leiðin - var ekki annars staðar þekkt hér á Austuriandi, það ég best veit [hér er eins og eitthvað hafi fallið niður eða ruglast]. Leiðin var afar hættusöm, án varúðar og gætni mikillar. Því virðist ekki ófróðlegt fyrir íbúa sveitarinnar, hverju sinni, að hafa skriflega lýsingu af henni; ella mundi sú leið fljótt gleymast. Nú þegar í fárra minni. Ekki er annað vitað en að þessi leið í heiðinni hafi verið farin allt frá landnámstíð og þar til 1871. Hér verður reynt að lýsa henni svo nákvæmt og rétt sem unnt er. Breiðdalsheiði er fremur lágur Ijallvegur, eptir því sem aðrir eru á Austurlandi. Því miður eru ekki tök á að tilgreina hæð hennar [470 rn.y.s.]. Landslag frá dalbotni: Við tekur allmikill bratti, nafn: Heiðarbrekkur, grasi vaxnar langt upp eftir og jafnvel skógi. Efst við heiðarbrún eru bogmynduð, rákótt klettabelti beggja megin við ána. - Breiðdalsá hefir upptök sín í vatni á heiðinni og fellur í gljúfur \ 17
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.