Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2016, Side 23

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2016, Side 23
Syrpa úr fórum Guðmundar Árnasonar á Gilsárstekk konu hans, vegna persónulegrar viðkynningar. Einnig kennarans. En vegna þess að áminnstum hjónum var ekki um það gefíð, að minnst væri á mannkosti og stjórnsemi þeirra, þá verður hér ónákvæmt út í það farið og án útskýringar. Jónas Eiríksson skólastjóri og Guðlaug M. Jónsdóttir kona hans voru mörgum dyggðum prýdd, sem allt heimilisfólkið mótaðist af á margan hátt. Lærisveinum sínum, sem öðrum, voru þau nærgætin, hugulsöm og umburðarlynd, enda skoðuðu þeir þau sem önnur foreldri sín, og er með því langt til jafnað. Þau voru óskeikul fyrinnynd, á öllum sínum sviðum, með heimilisreglu, trúrækni, nærfæmi, natni og nýtni á öllu verðmætu, sem í þá daga voru nefndar dyggðir, enda voru þau dáð, virt, vinsæl og vel metin af lærisveinum sínum. Að skólanum var áfátt með verklega æfíngu var ekki sök skólastjórans. Hann hafði ekki Qárráð hans. Þau voru í annarra höndum og kröpp kjör hvert sem litið var. En vegna þess var verkleg æfing pilta í miklum minni hluta við þá bóklegu, sem var með prýði af hendi leyst. — Það eru margir, já óteljandi margir, sem hafa fyllstu ástæðu til að bera hlýjan hug og þökk til þessara heiðurs hjóna. Má í þvi skyni benda á þá nemendur alþýðuskólans, sem nú eru verðlaun veitt úr sjóði, er þau stofnuðu. Einar Einarsson - síðar bóndi á Rangá - var annar kennari við skólann með Jónasi. Hann var ágætlega menntur. Gjörði sér far um að lærisveinar nytu sem mestrar þekkingar. Hann var lærisveinum sinum ógleymanleg íyrirmynd. Var virtur, vinsæll og mikils metinn af öllum sem kynni af höfðu. Eftir þetta, helst til fáorða fráhvarf, vík ég aftur orðum mínum til hjónanna. Velvild umræddra hjóna, með breytni og framkomu, til lærisveina sinna virðist mér skýrast lýst í þessu erindi: He/gaðu Guði dáð og dug með dyggð og fastri trú og misstu aldrei megn og hug er meir en hyggur þú. Ferð í Olafsdal 1898 Eptir að hafa staðist próf frá búnaðarskólanum á Eiðum 1895 vann ég næstu ár, vor og haust, að jarðabótum hjá Búnaðarfélagi Breiðdæla. Vinnan var þúfnasléttun — langmest — skurða gjörð, opnir og lokaðir, og garðhleðsla, snidda eða grjót; sumstaðar hvort tveggja. Áhöld við vinnuna voru skóflan / rekan - og kvísl / gaffall. Til að auðvelda ofan af ristu, losa þökuna, var skóflan dengd og svo brýnd með þjöl, þegar þurfa þótti. Síðan var flagið stungið upp með skóflunni, hnausamir muldir með henni, og flagið jafnað undir þakningu. — Áleist allgott dagsverk ef tekið var ofan af40-80 ferföðmum. Öll vinna hér að lútandi var erfíð og annað þó lakara, hvað litlu var afkastað. Ég sá að þýfið á túnunum yrði lengi að hverfa með svona vinnubrögðum. En hvaða aðferð var \ 21
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.