Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2016, Page 25

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2016, Page 25
Syrpa úr fórum Guðmundar Árnasonar á Gilsárstekk X \ Þrír dýraþættir Þáttur Sigurðar-Morsa Árið 1886, 6. janúar, geisaði yfír Austurland harðneskju norðan bylurmeð mikilli fann- komu, hörku frosti og afspymu stormi. Flestir munu veður þetta nefna Knútsbyl - sbr. almanakið - aðrir Janúarbyl. Um morguninn var stillt og bjart veður. Talsverður lausasnjór féll um nóttina ofan á harðan gadd. Engar vangaveltur voru við hafðar á útibeitar jörðum að reka fé á haga, þó góðir gætu ekki talist. Veðrið skall á, eins og þá hendi er veifað, kl. lítið gengin 12 fyrir hádegi. Margir ijármenn misstu lífíð á Austurlandi, víðsvegar, í þessu veðri, og íjöldi fjár fórst og hraktist til dauðs. - Það er önnur saga, sem hér verður ekki nánar rakin. Faðir minn, Árni Jónsson, bjó þá í Fagradal, þegar umræddur bylur geisaði. Hann átti þá fullþroska forustusauð, nefndur Sigurðarmorsi. Var aðfenginn. Að lit var Morsi mórauður en dökkur í framan, með hrútshorn stýfð, háfættur, skrokkmikill, mjög tígulegur að vallarsýn og áberandi, þótt í mörgu fé væri. Hann var ágætur foringi hjarðar sinnar, að því leyti að vera viss með að ná húsum hvað dimmt sem var með félaga sína, en vel varð að fylgja á eftir, því hann var glanni að hirða ekkert um hvað fylgdi honum; beið ekki eftir því eða dró úr ferð sinni. - Aldrei, utan þetta eina skipti, leið hann félögum sínum með sömu hæfileika að fara á undan sér. Gaf þeim högg framan við bóginn til að lægja í þeim framaskapinn. Hér að framan er drepið á veðurútlit, snjólag og haga morgunninn 6. janúar; en við- burðir dagsins viðvíkjandi sauðunum eru í stórum dráttum þessir. Ég var látinn fara — í sérstökum tilgangi — á beitarhúsin með sauðasmalanum, sem var Eiríkur Daníelsson, föðurbróðir Áma Sigurðssonar höfúndar kafla í Breiðdælu, þrekmikill trúleiksmaður. Ég var því hjá honum meðan hann var að láta út sauðina og reka þá frá húsum. Þegar við komum í hús það sem Morsi var í, ruddust þeir út, en hann fylgdist ekki með; stóð einn eftir inn við stafn; í stað þess að fara út í dyrnar tor hann yfir hlauprúmið í hina króna. En út var hann drifmn. Ekki tók þar betra við; hann skokkaði kringum hópinn, fékkst ekki til að fara á undan. Þegar í beitilandið kom, gáfu sauðirnir sig vel að beitinni. Morsa var rápgjarnt, nema stund og stund, barði aðra sauði úr krafstri, var augsýnilega í vondu skapi. Breyting á veðri var sama og engin. Að vísu kom örstutt él, sem þó glóbirti í. En á sama aunga- bliki reið stórveðrið yfír. - Eiríkur kallaði fljótt á sauðina til heimferðar. Þurfti þá ekki að þvinga Morsa á undan, en er skammt var farið sat aflið af sauðunum fast i skafli án forustusauðanna; þeir sáust ekki. Árangurslaust reyndist að koma þeim úr skaflinum, sem betur fór, sást síðar. Hugðist Eiríkur þvi, úr því sem komið var, að ná bænum, sem heppnaðist eftir mikið efíði og baráttu. Af sauðunum fórst ekki nema einn, en nokkrir kólu, sem lifðu þó til næsta hausts. Að morgni 7/1 var Morsi ásamt 7 öðrum undir kletti rétt við húsin. Því verður naumast með rökum mótmælt að Morsi hefir vitað í sig veðrið, verið hárviss að illviðri var í 23
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.