Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2016, Qupperneq 27

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2016, Qupperneq 27
Syrpa úr fórum Guðmundar Árnasonar á Gilsárstekk Ekki var Lappi gefínn fyrir að fara með öðrum en mér, nema ég segði honum það, og var þeim jafn trúr og hlýðinn sem mér. - Fyrir kom að ég léði hann ókunnum mönnum með fjárrekstur, bæði eftir byggð og yfir fjallvegi. Vissum og sömu orðum varð að fylgja, þegar Lappi var léður til fylgdar. Ég segi: Lappi, þú átt að fara með þessum rnanni, og nefndi nafn hans. Síðan segi ég við manninn: Þegar þú ert kominn þangað sem ég hef léð þér hann skaltu segja: Guðmundur, kallaðu á hann Lappa. Mun hann þá skila sér. Ég ætla að tilfæra hér eitt dæmi af Lappa, vegna þess að það reyndist dálítið broslegt og að enginn, hvorki fyrr né síðar, átti við að glensast með hann. Fyrst verður að geta þess að á tímabili keyptu kaupmenn og verzlunarstjórar á Fáskrúðsfirði sláturfé á fæti í Breiðdal og létu oftast reka það stystu leið, sem var Reyndalsheiði. Eitt haust bar svo til að þrír rekstrarmenn með allþungan rekstur komu síðla dags [að Gilsárstekk], ætluðu heiðina en voru hundlausir. Þeir eru með þau skilaboð frá eigendum rekstursins til mín að lána þeim mann með hund, með þeim yfir heiðina. -Næsta dag var gott heiðarveður. Inna þeir mig eftir mann- hjálpinni. Ég var einn heima af karlmönnum; segist ekki nenna að fara með þeim, enda væru þeir nógu margir, þá vanti aðeins hund, og hann skyldi ég ljá þeim; það spari líka húsbændum þeirra peninga, þvi ekki fari ég að selja hundslánið. A svip þeirra þóttist ég sjá að þeir báru takmarkað traust til rakkans. Þeir leggja af stað með fylgd hans. Ffeim var Lappi kominn áður en ég bjóst við. Nú víkur frásögninni til rekstrannannanna, þegar fundi bar næst saman. Þeim gekk fljótt og vel, voru komnir yfir það versta af heiðinni og meir en hálfnaðir milli bæja. Þeir hvíla féð eins og venjulegt var, þegar komið er yfir það erfíðasta. Fara að spjalla saman, bæði um hvað ferðin gagni vel og um þennan einkennilega og fyrirtaks góða fjárhund. Rekstrarforinginn, sem var bráðskemmtilegur maður og henti gaman að ýmsu, segist ekki auðtrúaður á að hundurinn skilji mikið í þeirri „formúlu“ sem Guðmundur hafí lagt fyrir, þegar fylgdinni væri lokið. Gaman væri að vita hvort svo sé. Og segir: „Guðmundur, kallaðu á hann Lappa.“ Hann hafði legið þar hjá þeim fram á lappir sér; tekur viðbragð heim á leið, og hvemig sem þeir hljóða og æpa, meðan þeir sáu til hans, sinnir hann því alls ekkert. - En þeir standa gapandi af hlátri og sjá til rakkans og sáu mjög eftir glettni sinni, því að þeim gekk erfiðlega að komast það sem eftir var leiðarinnar. Lappi varð gamall, vegna þess hvað hann var heimilinu nytsamur. Þegar efri árin fjölguðu, varð hann of feitlaginn og jafnframt heymarsljór. Hann var því látinn hverfa, áður en meiri lasleiki þjáði hann. - Ég sá mig mikið eftir þessum þarfa þjón. 1958. 25
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.