Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2016, Blaðsíða 37

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2016, Blaðsíða 37
Helgi Hallgrímsson Fossar í Fögruhlíðará, Jökulsárhlíð Fögruhlíðará í Jökulsárhlíð er óvenjuleg að því leyti að hún rennur ekki stystu leið í næsta stórfljót, sem er Jökulsá á Dal, eins og nágranni hennar, Kaldá, heldur beygir hún út með ijallshlíðinni og liðast breið og lygn um dalsléttuna heila 10 km til sjávar við vesturhorn Héraðsflóa. A þeirri leið tekur hún í sig nokkrar þverár og læki. Einhvemtíma í síðari öldum byggðar fór Jökla hamförum um alla sléttuna og gróf marga, grunna farvegi yfir í Fögruhlíðará, er síðan grem upp með stargresi og tjömum, nema sá innsti sem hún hélt áfram að grafa, og fékk nafnið Reiðhólakvísl. Þar snerust hlutföllin við, milli þverár og aðalár. Þessi jök- ulvatnskvísl var illræmd yfirferðar og fór vax- andi allt þar til hún var stífluð með hjálp jarð- ýtunnar um 1950. Ef mannshöndin hefði ekki tekið ráðin af Jöklu með þessari stíflu, og síðar með vamargörðum á vesturbakka, hefði hún líklega hafnað mestöll í Fögruhlíðará, og jafnframt graflð út farveg hennar til mikilla muna. Nú er sköpum skipt, síðan Jökla var virkjuð við Kárahnjúka erhún oftast venjuleg bergvatnsá. Fögruhlíðará er kennd við bæinn Fögruhlíð sem er stutt utan við ána, niðri á láglendinu, og mun hafa verið stórbýli fyrrum, en langt er síðan úr henni var skipt jörðunum Hlíðarhúsum, innan við ána, og Hnitbjörgum á flæðisléttunni. Loks vom nýbýlin Hlíðar- garður og Arteigur stofnuð um miðja síð- ustu öld. Nú er aðeins búið í Fögruhlíð og á Hlíðarhúsum. Skammt fyrir innan ána, við fjallsrætur, stendur bærinn Sleðbrjótssel, sem mun hafa fengið ytri hluta jarðar frá Fögruhlíð en þann innri frá Sleðbrjót, og upphaflega verið sel þaðan. Sá bær fór í eyði um 1980, en þar standa bæjarhús sem líklega em nýtt til sumardvalar. Neðan við túnið er grunn tjöm sem heitir Selvatn. Fagrahlíð er óvenjulegt bæjarnafn. „Há hlíð, mjög fögur til að sjá, er í Hlíðarhúsa- landi, og munu bæimir draga nafn af henni“, ritar Guðmundur frá Húsey í grein sinni Um ömefni í Jökulsárhlíð 1955. (Hann var fæddur og uppalinn á Hlíðarhúsum.) Nú kall- ast hún bara Hlíðin heima fyrir, en stundum Fagrahlíð út í frá. Þetta er snarbrött brekka austan í aflöngum jökulmðningsási, sunnan við Hlíðarhús. Hún er áberandi ljósgræn til- 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.