Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2016, Blaðsíða 45

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2016, Blaðsíða 45
Berggrunnur Breiðuvíkur Mynd 2: Marbakkar yst í Breiðuvik. Litluvíkurblá liggur utan við bakkana. aðeins á einum stað í allri Breiðuvík en það var ofarlega í Moldarbotnum. Höfðu rákirnar nokkrar stefnur en N115°A var mest áberandi. Eftir að jökull hopaði af svæðinu hafa önnur roföfl tekið við, frostveðrun og vatns- rof. Þessi roföfl hafa einnig skilið eftir sig vegsummerki á formi lausra jarðlaga og enn frekari svörfunar og mótunar berggrunnsins eftir veikleikum innan hans. Framburður áa fyllir að stórum hluta ysta hluta dalbotnsins en ámar hafa á síðari stigum grafið sig niður í setfylluna við lækkun sjávarstöðu og hækkun lands. Eftirstöðvar hærri sjávarstöðu eru 20-40 m háir marbakkar yst í Breiðuvík innan við Litluvíkurblá, en framan við þá hefur myndast ný setfylla í samræmi við núverandi sjávar- stöðu (sjá mynd 2). Niður dalverpi Svínavíkur gengur mikil urð. Urðin myndar tuga metra háa hólaþyrp- ingu. Sumir hólanna em grónir en aðrir em úr lausu stórgrýti og mikið um gjótur og op á milli brotanna. Samkvæmt Ásgeiri Arn- grímssyni (munnlegar heimildir, 14. ágúst 2013), bónda á Brekkubæ í Borgarfirði, er urðin enn á hreyfmgu og hafí fjárgötur sem lágu í brattri urðinni næst sjónum ýst út af bakkanum á hans ævi. Einnig segir Ásgeir að fyrir um 10-15 ámm síðan hafi á tímabili opnast sprungur milli hólanna og bjarg eitt sem lá á spmngu klofnað eftir endilöngu og annar helmingur þess sigið miðað við hinn. Hér gæti hafa verið um urðarjökul að ræða og hafi urðin ekki náð, eða muni ekki ná, stöðugleika í bráð þar sem hún sígi undan brekkunni en sjór saxi neðst af henni. Ekki má láta ógetið aurkeilunnar í austur- hlíð Hvítaljalls, sem er einstaklega skemmti- leg náttúmsmíð (sjá mynd 3). Aurkeilan er einungis úr súrum bergbrotum og eru þau vísast til, einhverra hluta vegna, ástæða þess hve merkilega aurkeilan er löguð. Erfítt er að lýsa henni með orðum, en „bústin“ kemur upp í hugann. Efst í henni er pallur þar sem lækurinn, sem ber fram efnið í aurkeiluna, rennur ofan í hana og hverfur. Önnur yfirborðsefni í Breiðuvík virðast að mestu vera skriðuefni eða laust efni af völdum frostveðmnar. Miklar skriður hylja hlíðar niður af súrum hraunum. Berggrunnur Berggmnnur Breiðuvíkur er m.a. áhugaverður vegnaþess, hve mikið ísúrt og súrt berg kemur þar fyrir. Áætluð hlutföll helstu berggerða 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.