Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2016, Side 63

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2016, Side 63
Berggrunnur Breiðuvíkur Niðurstöður Ut frá magni ísúrs og súrs bergs í Breiðuvík sem og ummyndun jarðlaga á svæðinu er óhætt að fullyrða að Breiðuvík liggi innan áhrifasvæðis megineldstöðvar, eins og þær hafa verið skilgreindar af Walker (1963,1964 og 1966). A mynd 27 gefur að líta afrakstur rannsóknarvinnunnar þ.e. berggrunnskort af Breiðuvík. A því má sjá dreifíngu berggerða á rannsóknarsvæðinu, strik og halla jarðlaga þar sem mælingum var við komið, misgengi, bergganga og fundarstaði steingervinga. Tilgáta um uppbyggingu jarðlagastaflans Jarðlögum innan Breiðuvíkur og í nálægum Ijöllum hallar í flestum tilvikum niður í átt að botni víkurinnar og mynda strikstefnur jarðlaganna (sem liggja hornrétt á halla jarð- laganna), utan við botninn, bogalaga sveip sem bendir til þess að sigmiðja hafí verið staðsett innarlega í Breiðuvík. Sú ályktun er dregin að jarðlagastaflinn hafí sigið ofan í kvikuhólf, sem hafi verið staðsett þar undir, og myndað öskju. Þar sem jarðlögin sjást bogna í Víðidalsfjalli og Efrisléttum hafí verið brún öskjunnar (sjá mynd 28) og hún þá verið í það minnsta 10 km í þvermál. Svignun þessara jarðlaga í stað brots þykir benda til þess að myndun öskjunnar hafí tekið nokkurn tíma og sigið orðið smám saman við ítrekað streymi kviku úr kvikuhólfí, en ekki við skyndilegan atburð í kjölfar stórs eldgoss. Hægt er að skipta niður jarðlögum á svæðinu annars vegar eftir því hvort þau eru mynduð áður en (og e.t.v. meðan) sig átti sér stað, og hins vegar í öskjufyllingu, sem myndaðist innan öskjunnar að loknu sigi. Jarðlagastaflinn norðan til í víkinni hallar inn í dalinn og sjá má í botni dalsins að hann liggur undir jarðlögin í suðurhluta hennar. Af þessu má ráða að þau jarðlög sem liggja neðst í jarðlagastaflanum yst og nyrst í víkinni séu þau elstu í Breiðuvík. Halli jarðlaga á norður- hluta rannsóknarsvæðisins virðist minnka inn dalinn, en sennileg skýring á því er að halli verði vægari eftir því sem innar dregur í öskj- una, þ.e. að hún sé í stórum dráttum skálarlaga og botn hennar því flatari en hliðarnar. Jarð- lögin sem mynda neðri hluta staflans norðan megin eru basísk og ísúr hraun, en vestar (og ofar í jarðlagastaflanum) hættir ísúrt berg að 61
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.