Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2016, Síða 65

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2016, Síða 65
Berggrunnur Breiðuvíkur koma fyrir og við taka óreglulegar súrar bergmyndanir sem sitja ofan á tiltölu- lega reglulegum hallandi basaltstafla. Innan um súru myndanirnar hafa runnið basalthraun. Sennilegt er að hluti þessara súru eininga sé mynd- aður undir lok öskjusigsins. Þessar súru bergmyndanimar hafa mjög áberandi norðaustlæga stefnu, en sú stefna er ríkjandi í berggranni þessa landshluta og er því líklegra að þær hafi komið upp á sprangu tengdri ríkjandi spennusviði á svæðinu, en á brotalínu tengdri öskju- mynduninni. I Moldarbotnum gengur reglulegi jarðlagastaflinn sem myndar norðurhluta rannsóknarsvæðisins undir lítið hallandi öskjufyllingu af ísúram og basískum hraunlögum. Hvítaijall er hraungúll sem líklega hefur komið upp í lok öskjumyndunarinnar eða rétt eftir hana. Þau hraunlög sem liggja að gúlnum sunnan og suðaustan hans virð- ast hafa lagst upp að hlíð hans. Efri hluti suðurhlíðar Breiðuvíkur er nærþví hallalaus öskjufylling. I neðstu 200 m Sólarfjalls ber á óreglu í jarðlagahalla, sem þó er vægur, auk þess sem þar koma fyrir þykk setlög. Setlögin benda til breytinga á umhverfisaðstæðum, að sjaldnarhafi gosið á svæðinu, eða að aðstæður til setmyndunar hafi verið góðar. Þessi neðri og ysti hluti suðurhluta rannsóknarsvæðis- ins er jarðlagastafli sem myndaðist líklega fyrir, eða meðan á öskjusigi stóð. Líklegt er að sá jarðlagastafli komi aftur fram innst í dalbotninum, þar sem dílabasaltlagið liggur, og neðri hluti Sólarfj alls sé því í raun efsti, eða nær því efsti hluti jarðlagastaflans norðan megin í Breiðuvík. Breytingar á strikstefnu neðst í fjallinu gætu orsakast af jarðskorpu- hreyfíngum vegna myndunar öskjunnar um það leyti sem staflinn var að hlaðast upp eða þær gefí hreinlega vísbendingar um hvaðan hraunin vora að renna. Ofan við þennan stafla. liggur reglulegur tiltölulega lárétt lagskiptur jarðlagastafli allt úr Sólarfjalli inn að Mold- arbotnum upp í tæplega 400 m h.y.s. Virðast aðstæður við þá uppbyggingu hafa verið stöð- ugri. Setlög koma ekki fyrir milli hraunlaga, sem bendir til hraðari/stöðugri upphleðslu (eða verri aðstæðna til setmyndunar) og einu berg- gerðimar sem koma fyrir ofan þessarar hæðar, fyrst um sinn, era þóleiítbasalt og ísúr hraun. Þessi hluti er túlkaður sem öskjufylling. Ofan á þennan neðsta hluta öskjufyllingarinnar lagðist þykka flikrabergsmyndunin (mest um 300 m þykk) sem fjöllin Hvítserkur, Leirfjall, Hákarlshaus og Móhöttur eru að mestu byggð úr. Vel sést í suðvesturhlíð Hvítserks og við 63
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.