Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2016, Side 66

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2016, Side 66
Múlaþing Herjólfsvíkurvarp hvemig flikmbergið, sem liggur á nokkuð láréttu undirlagi á suðurhluta rannsóknarsvæðisins, hefur lagst mislægt upp að hallandi veggjum öskjudældarinnar suð- vestan, sunnan og suðaustan til á svæðinu. Ólivínbasaltið sem gengur þar undir mynd- unina kemur hvergi fram innan jarðlagastafla Breiðuvíkur. Allt umhverfis og neðan við flikrubergsmyndunina koma fyrir trjábútar sem benda til þess að nokkurt upphleðslu- hlé hafi orðið í myndunarsögunni áður en gjóskuflóð fór þar yfir og setti af sér flikru- bergið. Aðeins sést þó í setlag á einum stað á lagmótunum, en jarðvegur ætti að hafa verið til staðar fyrir skóg til að þrífast. Efst í flikrn- bergseiningunni eru ýmist lárétt lagskipt eða gárótt/skálaga gjóskulög með vikurmolum í. Myndun gára í gjóskulaginu, og að þær em nánast samhverfar um langás sinn, bendir til að gjóskan hafí sest til, eða mótast, í orku- litlu vatnsumhverfi, s.s. stöðuvatni. Ofan við flikrubergið, í um 685 m h.y.s., liggur móberg. Til þess að það hafi myndast hlýtur sú basaltkvika sem leitaði um ótal sprungur gegnum flikmbergslagið að hafa komið upp í stöðuvatn af nokkurri dýpt. Bendir þetta, auk gárótta gjóskulagsins, eindregið til myndunar öskjuvatns ofan flikmbergslagsins. í Leirfjalli kemur fýrir súr gjóska ofan við þá hæð þar sem móbergið kemur fram og gæti það bent til þess að hlé hafi orðið á basískri eldvirkni um tíma, og súr gjóska aftur lagst þar ofan á. Þessi skömn basískrar og íssúrrar gjósku er þó mjög staðbundin og dregur það úr lík- indum slíkrar skýringar. í tindi Móhattar og Leirfjalls er stærstur hluti þessarar móbergs- myndunar ummynduð lárétt lagskipt öskulög (móbergstúff), þó einnig komi fyrir bólstrar og bólstrabrot, en í Hvítserki samanstendur móbergsmyndunin eingöngu af ummynduðu bólstrabrotabergi sem í era heillegir bólstar og bólstralinsur. Þessum linsum hallar mjög áberandi niður í átt til norðurs. Þessar ólíku ásýndir myndunarinnar í fjallstindunum, sem og það að gangamir em lang þéttastir í Hvítserki, bendir til þess að rofleif sú, sem Hvítserkur er, hafi staðið nærri megin gosstað móbergsmyndunarinnar og miðað við halla bólstralinsanna hafi hann verið staðsettur sunnan fjallsins. Rofleifar móbergsins ná upp í um 775 m h.y.s. sem hlýtur að tákna að askjan hafí ekki verið full í þeirri hæð fyrst enn var rými fyrir nægilega djúpt vatn í henni til að kvika næði ekki að flæða, heldur myndaði bólstra. Heildarþykkt öskjufyllingarinnar, og þar með heildarsig öskjunnar, er því a.m.k. 600 m. Sökum þess að útbreiðsla flikrubergslags- ins hefúr ekki verið kortlögð út fyrir svæðið er erfitt að segja til um uppruna þess. Olík- legt er þó annað en að gosið hafí í eða við öskjudældina fyrst svo mikið af flikmberginu safnaðist fýrir í henni. Flikrubergslög þekja almennt stór svæði, en era þykkari í lægðum, og gæti meginhluti flikmbergslagsins hafa sest til innan öskjunnar. Á nokkmm stöðum hallar þeim annars lárétta stafla sem myndar öskjufyllinguna undir flikrubergslaginu. Undir Mosfelli hallar jarðlögum niður til suðvesturs og í Moldarbotnum rétt sunnan Hvítafjalls hallar þeim niður til suðsuðvesturs. Jarðlögum í Vatnshnjúki, sem líklegast eru hluti öskjufyll- ingarinnar, hallar suðvestur. Þegar horft er í vesturhlið Móhattar, um og ofan flikrabergs- myndunarinnar, virðist jarðlögunum halla lítillega til norðurs. Hugsanlegt er að aðrar sigmiðjur hafí verið virkar eftir að megin- askjan myndaðist og öskjufylling settist til innan hennar. Umræður Askja hefurmyndast í Breiðuvík, innan áhrifa- svæðis Breiðuvíkureldstöðvar líkt og áður hafa verið leiddar líkur að (Lúðvík E. Gúst- afsson o.fl.,1989; Hjörleifur Guttormsson, 2008; Olgeir Sigmarsson, 2011). Sig hefur orðið á talsvert stóm svæði og markast sú 64
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.