Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2016, Síða 71

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2016, Síða 71
Hrafnkell Lárusson Héraðsskjalasafn Austfirðinga 1976-2016. Ágrip af 40 ára sögu essi grein er skrifuð í tilefni af 40 ára afmæli Héraðsskjalasafns Austfirðinga þann 17. apríl 2016. Hér verður stiklað á stóru í 40 ára starfssögu héraðsskjalasafnsins og greint frá aðdragandum að stofnun þess. Þær meginheimildir sem stuðst er við eru tvennskonar. Annars vegar byggir greinin á útgefnu efni er varðar starfsemi héraðs- skjalasafnsins og hins vegar á starfsskýrslum forstöðumanna safnsins frá upphafi starf- semi og ffam til loka tímabilsins. Sá háttur er hafður á að vísað er aftanmáls til heimilda varðandi útgefið efni og skjöl (önnur en starfsskýrslur) en ekki þegar byggt er á starfs- skýrslum. Hvað þær varðar segja tilgreind ártöl í meginmáli til um við hvaða starfs- skýrslur er stuðst hverju sinni. Tilvísanir í þær eru aðeins ef um beina tilvitnun er að ræða. Þessi grein tekur einungis saman helstu þræði í sögu Héraðsskjalasafns Austfirðinga en tilefni er til að gera sögu þess ítarlegri skil en hér er rúm til. Forsaga Arið 1947 setti Alþingi sérstök lög um héraðs- skjalasöfn. Lögin vom nýlunda en tilurð þeirra var m.a. sú að vaxandi umsvif sveitarfélaga juku skjalamagnið sem til varð og fyrirsjáan- legt var að enn meiri aukning yrði á komandi árum. Þjóðskjalasafn réði ekki lengur við að taka á móti öllu því, sem átti samkvæmt lögum að afhenda til þess, og auk þess skiluðu skjöl frá sveitarfélögum utan Reykjavíkur sér almennt illatil Þjóðskjalasafns. Megináhersla flutningsmanna fmmvarpsins, sem síðar varð að lögum um héraðsskjalasöfn, var að bregð- ast við ástandinu sem var að skapast og leitast við að tryggja ömggari geymslu bóka, hand- rita og skjala. Einnig vakti fyrir löggjafanum að efla menningarstarf í héruðum landsins með því að liðka fyrir að skjöl sveitarfélaga, svæðisbundinna stofnana og einstaklinga af starfssvæði hvers safns væm varðveitt og gerð aðgengileg í héraði.1 Fyrsta héraðsskjalasafnið var stofnað í Skagafirði árið 1947 og á næstu þremur áratugum bættust níu héraðsskjalasöfn í hópinn. Héraðsskjalasafn Austfírðinga varð tíunda héraðsskjalasafnið þegar það var fonn- lega stofnað þann 17. apríl 1976. I dag em héraðsskjalasöfn landsins 20 talsins. Arið 1985 vom sett ný heildarlög um opin- ber skjalasöfn sem taka m.a. til starfsemi héraðsskjalasafna. Við setningu þeirra féllu 69 L
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.