Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2016, Síða 75

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2016, Síða 75
Héraðsskjalasafn Austfirðinga 1976-2016. Ágrip af 40 ára sögu haga söfnun í þeirra þágu og sýningum sem mest í samræmi við það.7 Með þessum orðum rammar Hjörleifur inn þá sýn að safnastarf á Austurlandi eigi að byggja upp í formi sérhæfðra og ólíkra safna með skýra verkaskiptingu, en ekki sem smáar einingar í hverju byggðalagi sem reyni að teygja sig yfír mörg svið. Hann taldi að kenna mætti strjálbýli, erfiðum samgöngum og inn- byrðis togstreitu í fjórðungnum um að safna- mál hafi ekki þróast þar sem skyldi.8 Fyrr á árinu 1974 átti sér stað atburður sem varð til að þrýsta enn frekar á að ráðist yrði í stofnun héraðsskjalasafns á Austur- landi. Þeim atburði lýsir Armann Halldórs- son, fyrsti forstöðumaður Héraðsskjalasafns Austfirðinga, í frásögn af tildrögum stofnunar héraðsskjalasafnsins. A þeim tíma gerðist það, að Anna Guðný Guðmundsdóttir, ekkja Halldórs Asgríms- sonar fyrrverandi alþingismanns, gaf hinu fyrirhugaða safni allan bókakost þeirra hjóna, um 5000 bindi, með gjafabréfi dag- settu 17. apríl 1974. Halldór Ásgrímsson andaðist að heimili sínu í Reykjavík þann 1. desember 1973, og höfðu þau hjónin áður ákveðið að gefa bókasafnið til Austurlands, en ekki búin að ráðstafa því nánar. Kom því í hlut Önnu og sona þeirra hjónanna að ákveða það, og völdu þau skjalasafnið sem viðtakanda.9 Gjafabréfið barst sýslufundi Suður-Múla- sýslu árið 1974. Um viðtökurnar er bókað að sýslunefnd þættu skilyrðin ekki sem aðgengilegust en á hinn bóginn væri útilokað að hafna gjöfínni. Sýslunefnd bókaði þakkir fyrir gjöfina og skipaði þriggja manna nefnd til að annast móttöku hennar og gera nánara samkomulag um hana.10 Arið 1975 skipaði sýslunefnd Suður- Múlasýslu tvo menn í stjórn fyrirhugaðs héraðsskjalasafns en Norður-Múlasýsla skipaði þann þriðja. Suður-Múlasýsla kostaði þá rekstur safnsins að 2/3 en Norður-Múla- sýsla að 1/3, sem skýrir samsetningu stjóm- arinnar. í aðdraganda stofnunar safnsins voru fleiri en ein hugmynd á lofti um nafn þess. Áður en niðurstaða fékkst hafði m.a. komið til álita að kenna safnið við sýslurnar og nefna það Héraðsskjalasafn Múlasýslna.11 Hlutverk safnstjórnar var víðtækt til að byrja með. Ármann Halldórsson lýsir því svo: Safnstjóm skyldi sjálf kjósa formann, ráða safnvörð, taka við bókagjöfinni og ganga frá skilyrðum hennar vegna, annast viðhald og rekstur safnhússins og safnsins, ráða mann til að safna skjölum, hafa samband við þjóðskjalavörð eftir því sem við ætti, og standa skil á reikningum safnsins, starfs- skýrslu og gera fjárhagsáætlun.12 Jón Kristjánsson var kjörinn formaður fyrstu stjórnar héraðsskjalasafnsins, en auk hans sátu í stjóminni Helgi Gíslason og Ragnar Magnússon. Ármann Halldórsson var ráðinn safnvörður frá 1976. Safnið var formlega stofnað 17. apríl 1976, á áttræðisafmæli Halldórs Ásgrímssonar, að viðstöddum gestum m.a. Vilhjálmi Hjálmarssyni þáver- andi menntamálaráðherra. Sérstök stjóm var kosin yfír Bókasafn Halldórs og Önnu Guð- nýjar. I hana vom skipaðir tveir stjórnarmenn safnsins Jón Kristjánsson og Helgi Gíslason auk Árna Halldórssonar, fulltrúa gefenda. Fyrstu starfsárin Árið 1976 stóð Safnastofnun Austurlands fýrirþjóðminjasýningu. Einn megintilgangur hennar var að skapa velvild í garð minja- söfnunar og gagnvart Minjasafni Austurlands, sem þá var enn á hrakhólum með húsnæði.13 Þetta framtak hefur vafalítið nýst héraðs- skjalasafninu þó í starfsskýrslum safnsins komi fram að fyrstu árin hafi engu að síður 73
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.