Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2016, Síða 78

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2016, Síða 78
Múlaþing Tveirfyrstu forstöðumenn Héraðsskjalasafns Austfirðinga, Sigurður Óskar Pálsson og Armann Halldórsson. Eigandi myndar: Ljósmyndasafn Austurlands / myndasafn Gálgáss. á aðsókn og við það hækka aðsóknartölur mikið, fara í alls 1797 gesti á árinu. Utan við þá tölu er aðsókn á einstaka viðburði á vegum safnsins, en áætlað var að samanlagður fjöldi gesta á þeim væri vel á fjórða hundrað. I starfsskýrslu ársins 2008 kemur þó fram að reyndari starfsmenn safnsins töldu þrátt fyrir allt að ekki væri um metár að ræða heldur skýrðist hærri aðsóknartala af bættri skráningu heimsókna. Næstu ár á eftir var gestafjöldi á bilinu 1400-1700 manns á ári. Aðsókn að safninu hefur haldist góð síðustu ár og gesta- hópurinn er afar fjölbreyttur. Sigurður Oskar Pálsson getur þess í starfs- skýrslu ársins 1984, fyrsta ársins sem hann starfaði við héraðsskjalasafnið, að sér þyki sumir gestir safnsins misskilja hlutverk þess. A hann þar við að ýmsir sem komi í safnið, einkum eldra fólk, afsaki við komu og brott- för að það sé að ónáða skjalavörðinn. Það sé fólkið vitanlega ekki að gera því stór þáttur í starfi skjalavarðarins sé einmitt að taka á móti gestum og greiða úr erindum þeirra. Þetta viðhorf átti eftir að breytast með tímanum, samhliða aukinni þekkingu notenda á eðli og þjónustu safnsins. I starfsskýrslu héraðsskjalasafnsins árið 2005 er þjónustu þess við safngesti lýst svo: Drjúgur tími fer í þjónustu við gesti safnsins og þá sem senda fyrirspurnir í símbréfum eða hafa samband í síma. Lögð er áhersla á að taka vel á móti fólki og aðstoða það eftir föngum. Erindin eru mismunandi, s.s. leit að heimildum vegna ritgerðasmíða, fyrirspurnir um ættfræði eða myndir, leit að skjölum varðandi jarðir og landamerki og mætti svo lengi telja. Verkefni skortir aldrei, heldur bíða þau í hrönnum og alltaf 76
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.