Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2016, Qupperneq 79

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2016, Qupperneq 79
Héraðsskjalasafn Austfirðinga 1976-2016. Ágrip af 40 ára sögu má bæta skráningu og upplýsingaleit ekki síst hvað varðar ljósmyndasafn.17 Sú mynd sem þama er dregin upp af þjón- ustu við safngesti er í meginatriðum lýsandi fyrir þennan hluta í starfsemi safnsins næsta áratuginn, nema hvað tölvupósturinn tók við af símbréfunum sem helsti samskiptamátinn, ásamt símanum. En fleiri þættir hafa líka bæst við þjónustuhlutverkið án þess að sam- dráttur hafi orðið í hinum eldri. Hér er ótalin sú þjónusta sem safnið veitir sveitarfélögum og stofnunum vegna skjalavörslu þeirra. Þegar kom fram á þessa öld fór móttaka skólahópa, bæði úr framhalds- og grunn- skólum, að verða reglubundinn liður í starf- semi héraðsskjalasafnsins. Oftast voru þær heimsóknir í samstarfí við Minjasafn Austur- lands. Húsnæðis- og geymslumál Meðal stærstu viðburða í sögu héraðs- skjalasafnsins frá stofnun þess árið 1976 var þegar safnið flutti, ásamt Minjasafni Austur- lands og Bókasafni Héraðsbúa, í núverandi húsnæði í Safnahúsinu við Laufskóga 1 á Egilsstöðum. Þeir flutningar áttu sér þó langan aðdraganda. Það var árið 1981 sem umræða fór af stað um þátttöku héraðsskjalasafnsins í byggingu Safnahúss á Egilsstöðum. Það ár ritaði Jón Kristjánsson stjórnarformaður héraðs- skjalasafnsins bréf til sýslunefnda Múlasýslna þar sem hann hvatti til stuðnings við þátttöku safnsins í verkefninu. Jón benti m.a. á að þó þáverandi húsnæði héraðsskjalasafnsins væri á margan hátt hentugt væri rekstrarkostn- aður þess mikill og fyrirséð að ráðast þyrfti í umfangsmiklar endurbætur á því á komandi árum. Þau vamaðarorð vom ekki ástæðulaus því í starfsskýrslu safnsins fyrir árið 1986 kemur fram að suðurveggur húsnæðis safnsins var þá farinn að leka og það skapaði vanda fyrir starfsemina. Arið 1988 seldu Múlasýslur húsnæði héraðsskjalasafnsins að Kaupvangi 2 til Kaupfélags Héraðsbúa, en safnið leigði húsnæðið áfram undir starfsemi sína. í starfs- skýrslu þessa árs kemur fram að mjög sé tekið að sneyðast um pláss í húsnæði safnsins. Fyrsta skóflustungan að Safnahúsinu á Egilsstöðum vartekin ló.júní 1983. Iupphafi þess árs tók stjóm héraðsskjalasafnsins form- lega ákvörðun um þátttöku þess i byggingu hússins.18 Safnahúsið var lengi í byggingu og opnaði fyrsta sýning Minjasafnsins þar ekki fyrr en 27. maí 1996. í byrjun árs 1996 hófust flutningar héraðsskjalasafnsins á jarðhæð Safnahússins þar sem það hefúr verið staðsett síðan. Flutningarnir tóku fjóra mánuði en héraðsskjalasafnið opnaði formlega í nýju húsnæði þann 17. apríl 1996, á 20 ára afmælis- degi safnsins. Sigurður Oskar var þá enn for- stöðumaður en hann lét af störfum sem slíkur þann 1. júní og við tók Hrafnkell A. Jónsson. Hann lýsir breytingunni við flutning héraðs- skjalasafnsins í Safnahúsið svo: Langþráðu takmarki var náð 17. apríl 1996 þegar starfsemi safnsins flutti í nýtt og glæsilegt húsnæði að Laufskógum 1. Við flutninginn varð gerbylting á aðstöðu starfsmanna. Um árabil hafði safnið liðið fyrir þrengsli og óhentugt húsnæði. Af þeirri ástæðu höfðu [svo] safnast upp í geymslum mikið magn óflokkaðra og óskráðra gagna. Nú er langt komið að flokka og skrá það sem kom úr geymslum.19 En þrátt fyrir breytinguna sótti fljótt í sama horf varðandi plássleysi. Strax árið 1997 bendir Hrafnkell A. Jónsson á að það sé bagalegt að ekki sé unnt að aðskilja skráð og óskráð skjöl í safninu. Þá þegar var í ljár- hagsáætlun safnsins gert ráð fyrir Ijármunum til að leigja geymsluhúsnæði. Arið 2000 festi héraðsskjalasafnið kaup á geymsluskápum (hjólaskápum) í skjalageymslu safnsins. Þeir spöruðu mikið pláss í geymslum en engu að 77
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.