Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2016, Qupperneq 81

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2016, Qupperneq 81
Héraðsskjalasafn Austfírðinga 1976-2016. Ágrip af 40 ára sögu Vilhjálmur Hjálmarsson, jyrrum alþingismaður og ráðherra, í rœðustól við formlega opnun Héraðsskjalasafns Austfirðinga í nýju húsnæði safnsins í Safnahúsinu á Egilsstöðum, þann 17. apríl 1996. Þann dag voru 20 ár liðin frá því að héraðsskjalasafnið var stofnað en Vilhjálmur var menntamálaráðherra á þeim tíma. Vilhjálmur kom mikið við sögu héraðsskjalasafnsins, var mikill velunnari safnsins og um árabil einn af fastagestum þess. Eigandi myndar: Ljósmyndasafn Austurlands/myndasafn vikublaðsins Austra. stöðum. Hún felur m.a. í sér að ráðist verði í að ljúka byggingu annarrar burstar Safnahússins. Nú rúmum 20 árum eftir að héraðs- skjalasafnið flutti inn í Safnahúsið em fram- kvæmdir við frekari uppbyggingu þess enn ekki hafnar þó að starfsemi safnanna í húsinu hafi fyrir löngu sprengt utan af sér húsnæðið. Tækniþróun Búnaður héraðsskjalasafnsins var fábreyttur fyrstu ár starfsemi þess. Þegar safnið opnaði voru húsgögn fyrir lesaðstöðu fyrir sex rnanns. Það var aukið í ijórtán pláss árið 1980. Við skápa- og hillupláss var bætt jafnt og þétt eftir því sem umfang safnkostsins jókst. Árið 1978 eignaðist safnið rafmagnsritvél og ljós- ritunarvél, sem þótti dýr. Örfilmulesari bættist við tækjakostinn árið 1979 og safnið fékk aðra slíka vél (notaða) að gjöf frá Þjóðskjalasafni árið 1985. Sú entist til ársins 1991 og var þá önnur fengin í hennar stað. Það var svo árið 1988 sem safnið eignaðist sína fyrstu tölvu, en þau kaup höfðu fyrst komið til tals innan stjómar safnsins þremur ámm fyrr.20 Mörg ár er þess getið í starfsskýrslum að ekkert hafí bæst við tækjakost safnsins og má þar líklega kenna um vanefnum eða „ofspamaði“ eins og Sigurður Óskar orðar það á einum stað. Þegar kom fram á 10. áratuginn urðu væntanlegir flutningar safnsins í nýtt húsnæði einnig að ástæðu til að spara í tækjakaupum. Tölvuskráning bókakosts héraðsskjala- safnsins í bókasafnskerfíð Feng hófst árið 1996. Sama ár hófst einnig vinna við tölvu- skráningu skjalasafnsins í File-Maker og komu starfsmenn Þjóðskjalasafns í heimsókn í héraðsskjalasafnið vegna þess, auk þess sem Guðgeir Ingvarsson heimsótti Þjóðskjalasafn til að afla sér þekkingar við tölvuskráningu. Árið 2001 eignaðist safnið sinn fyrsta myndskanna sem bætti þjónustu við notendur ljósmyndasafnsins til muna. Ári síðar keyptu héraðsskjalasafnið og minjasafnið skjávarpa, en hann var keyptur fyrir fé sem söfnin fengu að gjöf frá Austfírðingafélaginu í Reykjavík. Fyrsta heimasíða héraðsskjalasafnsins opnaði árið 1999 (á léninu www.heraust.is sem safnið hefur notað æ síðan). Ný og endurnýjuð 79
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.