Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2016, Side 84

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2016, Side 84
Múlaþing eftir, m.a. því að allir eigendur ljósmynda- safnsins leggja því til rekstrarfé árlega og að myndir sem berast bæði minjasafni og héraðsskjalasafni ganga til ljósmyndasafnsins. Arið 2011 hófst samstarfsverkefni um skönnun og skráningu ljósmynda, sem sett hefur mikinn svip á starfsemi héraðs- skjalasafnsins síðari ár. Um það er nánar ljallað í kaflanum Sérverkefni og samstarf. Bókasafn Halldórs og Önnu Guðnýjar Frá stofnun héraðsskjalasafnsins árið 1976 hefur Bókasafn Halldórs og Önnu Guðnýjar verið starfrækt innan þess. Lengst af starfsemi héraðsskjalasafnsins var bóka- og tímarita- kostur bókasafnsins aðeins ætlaður til nota í safninu sjálfu, bæði fyrir starfsfólk og gesti. Útlán voru því fátíð. Umfang safnsins hefur vaxið jafnt og þétt frá upphafí enda jafnan verið tryggt fé til endumýjunar þess í fjár- hagsáætlunum héraðsskjalasafnsins. Fyrstu 20 árin var skráning bókasafns- ins á pappír. Árið 1996 hófst skráning þess í bókasafnskerfið Feng, en Laufey Eiríksdóttir hjá Skólaskrifstofu Austur- lands hafði forgöngu að því að bókasöfn á Austurlandi væru samskráð í kerfið. Með samskráningunni opnaðist möguleikinn á að notendur víðsvegar á Austurlandi gætu í gegnum tölvu skoðað upplýsingar um bóka- kost safnsins. Sú þróun hélt svo áfram á íyrsta áratug þessarar aldar með flutningi skrán- ingar bókasafnsins í bókasafnskerfið Gegni og birtingu þeirra upplýsinga í vefgáttinni Leitir.is I starfsskýrslu ársins 1997 ver Hrafnkell A. Jónsson þá ákvörðun að tölvuskrá bókasafnið vegna þeirrar miklu breytingar til batnaðar sem það hafi leitt af sér fyrir notendur safnsins. En þetta var dýrt verkefni sem leiddi til að rekstur bókasafnshluta héraðs- skjalasafnsins fór langt firam úr ljárhags- áætlun. Af þessu skapaðist jafnframt umræða um ljárhagslega stöðu bókasafnsins innan héraðsskjalasafnsins, m.a. innan stjórnar Bókasafns Halldórs og Önnu Guðnýjar. Þar var rætt hvort hluta framlaga til bókasafnsins skyldi verja til reksturs safnsins en ekki aðeins til bókakaupa, eins og verið hafði. Þær umleit- anir mættu hins vegar harðri andstöðu fúlltrúa gefenda í stjórn bókasafnsins og ekkert varð frekar úr þeim. Árið 2001 var viðburðaríkt hvað snerti bókasafnið. Snemma árs barst héraðs- skjalasafninu stór bókagjöf úr dánarbúi Sigmars Magnússonar frá Dölum í Fáskrúðs- firði. Sigmar lést árið 1999 en hafði áður ánafnað bókasafni sínu til héraðsskjala- safnsins. Gjöfin innhélt um 2000 bækur og var þeim komið fyrir sem sérsafni í einu af lesherbergjum héraðsskjalasafnsins. Hefur það frá 1. apríl 2001 borið nafn gefandans og nefnist Sigmarsstofa. Auk bókanna íylgdu gjöfmni handrit Sigmars og tölva hans sem innihélt m.a. mikið af ættfræðiupplýsingum. Haustið 2001 var að undirlagi Halldórs Ámasonar, fulltrúa gefenda í stjóm bóka- safnsins, haldinn fúndur á Skriðuklaustri um bókasafnið, tilgang þess og möguleika til að vera gagnlegt í austfirsku menningarlífi. Halldór hafði árið áður tekið við af föður sínum Áma Halldórssyni í stjóm Bókasafns Halldórs og Önnu Guðnýjar. Til fundarins var boðað fólk sem hafði margvíslega aðkomu að safninu, m.a. starfsmenn Safnahússins, sveitarstjórnarfólk og fulltrúar notenda. Á fundinum voru lögð drög að stefnumótun fyrir safnið. Sú stefnumótun var þó aldrei formlega innleidd. Árið 2008 kom stjóm bókasafnsins saman í fyrsta skipti síðan 2004. Á þeim fundi var ákveðið að fela forstöðumanni héraðs- skjalasafnsins að vinna drög að útlánareglum og innkaupastefnu fyrir safnið. En formlegar reglur um þessi efni voru ekki til staðar. Nýjar útlánareglur voru samþykktar af stjóm bókasafnsins árið 2009. Árið 2008 var farið að 82
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.