Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2016, Síða 85

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2016, Síða 85
Héraösskjalasafn Austfirðinga 1976-2016. Ágrip af 40 ára sögu Tveir affastagestum héraðsskjalasafnsins til margra ára, Páll Pálsson og Björgvin Geirsson, rýna í safnkostinn í húsnœði safnsins í Safnahúsinu. Myndin er tekin í janúar árið 2000. Héraðsskjalasafnið hefur frá upphafi notið þess að eiga sér velgjörðamenn sem hlúð hafa að safninu. Einkum á þetta við þegar kemur að öflun skjala, Ijós- mynda og bóka. Stjórnarmenn ogfastagestir hafa margir reynst safninu drjúgir í þessum efnum. Eigandi myndar: Ljósmyndasafn Austurlands. skrá útlán bóka í bókasafnskerfið Gegni, en áður hafði tíðkast að skrá útlán í útlánabækur. Þessi breyting kom til vegna vaxandi útlána úr safninu. Hin síðari ár hefur áherslan við innkaup til safnsins verið á fræðilegt efni og austfírska útgáfu. I nóvember 2009 samþykktu stjóm héraðs- skjalasafnsins og aðalfundur fulltrúaráðs þess nýjar reglur íyrir bókasafnið. I þeim fólust ýmsar breytingar á umgjörð safnsins þó einkum varðandi fjárframlög til þess. Eldra fyrirkomulag hafði lengi verið gagnrýnt, ekki síst af forsvarsmönnum aðildarsveitar- félaga safnsins. í því fólst að ijárframlög til bókasafnins skyldu vera 10% af áætluðu virði safnsins og skyldi þeim Qármunum eingöngu varið til kaupa á bókum og tímaritum. Engar afskriftir voru í þeim útreikningum. Héraðs- skjalasafnið átti samkvæmt því fyrirkomulagi að bera allan kostnað af rekstri bókasafnsins sem fór vaxandi með auknu umfangi bóka- og tímaritasafnsins. Þetta gerði það að verkum að bókasafnið lifði sjálfstæðu fjárhagslíft innan héraðsskjalasafnsins, óháð því hvernig áraði í rekstri þess og því að stækkandi safn þurfti sífellt meiri umhirðu. Sá samdráttur og þær kostnaðaraukningar sem urðu í kjölfar banka- hrunsins haustið 2008 drógu enn skýrar fram en áður hversu óheppilegt þetta fýrirkomulag var orðið. Því var meginbreytingin sem gerð var haustið 2009 sú að tengja fjárframlög til bókasafnsins við fjárframlög aðildarsveitar- félaganna til héraðsskjalasafnsins. Þetta mál var mikið til umfjöllunar innan stjórnar héraðsskjalasafnsins árið 2010, eins og lesa má um í starfsskýrslu þess fyrir það ár. Eftir ýmsar vendingar í málinu varð niður- staðan sú að aðalfundur fulltrúaráðs héraðs- skjalasafnsins árið 2010 samþykkti bókun sem endurskilgreindi stöðu bókasafnsins innan héraðsskjalasafnsins. Sú bókun var í samræmi við aðalfundarsamþykktina frá 2009. Með þessu var bundinn endi á togstreitu um stöðu bókasafnsins innan héraðsskjalasafnsins. 83
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.