Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2016, Síða 91

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2016, Síða 91
Stjórnarmenn Héraðsskjalasafns Austfirðinga 1975-2016 Hér að neðan birtist skrá yfír aðalmenn í stjóm héraðsskjalasafnsins frá því að fyrsta stjórn safnsins var skipuð árið 1975 og fram til ársins 2016. Greinarhöfundur tók þessa skrá saman samhliða ritun greinarinnar. Stjómarmönnum er raðað eftir því hvaða ár þeir tóku sæti í stjóm og tilgreint er hvaða árabil þeir sátu. Einnig kemur fram hverjir vora formenn stjórnar og á hvaða árabili. Stjóm héraðsskjalasafnsins var skipuð þremur mönnum frá því að fyrsta stjóm var skipuð og til ársins 1992. Það ár var byggðasamlag stofnað um rekstur safnsins og var stjórnarmönnum þá ijölgað í fímm. Sá fjöldi viðhélst til ársins 2011 en með breytingum á stofnsamningi héraðs- skjalasafnsins sem gerðar voru það ár (og tóku gildi í ársbyrjun 2012) var stjómarmönnum á ný fækkað í þrjá. Alls hafa 32 einstaklingar (27 karlar og 5 konur) átt sæti í stjóm safnsins á þessu tímabili. Núverandi stjórn Héraðsskjalasafns Austfirðinga skipa: Olafur Valgeirsson (formaður), Ragnhildur Rós Indriðadóttir og Bjöm Hafþór Guðmundsson. Stj órnarmenn héraðsskjalasafnsins Ragnar Magnússon (1975-1982) Jón Kristjánsson (1975-1988), formaður 1975-1988 Helgi Gíslason (1975-1988) Kristinn Kristjánsson (1983-1994), fonnaður1988-1992 Þorleifúr Kristmundsson (1988) Hrafnkell A. Jónsson (1989-1992 og 1995-1996) Arndís Þorvaldsdóttir (1989-1992) Lars Gunnarsson (1992) Jón Ingi Einarsson (1992-1994), formaður1992-1994 Ólafur Ragnarsson (1992-1996) FinnurN. Karlsson (1992-2002), formaður 1995-2002 Smári Geirsson (1992-2006) Geir Hólm (1994-1995) Arnbjörg Sveinsdóttir (1995-1997) Sigurjón Bjamason (1996-1998) Ómar Bogason (1996-2000) Jón Grétar Einarsson (1997-2002) Björn Aðalsteinsson (1998-2010), formaður 2002-2010 Magnús Stefánsson (2000-2010) Skúli Magnússon (2002-2003) Jarþrúður Ólafsdóttir (2002-2005) Þórhallur Borgarsson (2003-2006) Bára Mjöll Jónsdóttir (2005-2006) Ólafur Eggertsson (2006-2010) Sævar Sigbjarnarson (2006-2010) Ólafur Valgeirsson (2006-2016), formaður 2012-2016 Páll Baldursson (2010-2012) ÓlafurH. Sigurðsson (2010-2012), formaður 2010-2011 Pétur Sörensson (2010-2014) Ragnhildur Rós Indriðadóttir (2010-2016) Björn Hafþór Guðmundsson (2014-2016) 89
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.