Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2016, Síða 96

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2016, Síða 96
Múlaþing er á all mikinn hjalla sem heita Nónbotnar en þeir liggja neðan við mikið klettabelti sem línan lá að. Þaðan fór hún í einu hafi, 600 metra löngu, upp á klettabrún á austurbrún Skessugjár í íjallinu Skessu. Göngufæri var afleitt, djúpur snjór með skel sem brotnaði og kafaði þá ýmist í mjóalegg og stundum í hné, gengum við því í sporaslóð og skiptumst á að fara fyrir og sóttist seint. Eftir að upp á hjall- ann kom skánaði göngufærið og við héldum til vesturs eftir hjallanum yfír svonefndan Djúpbotn, samkvæmt korti, en hann er alltaf kallaður Skessubotn af heimamönnum. Þá verður fyrir hryggur sem er við enda kletta- beltisins ofan við hjallann og fer klettabrúnin lækkandi frá Skessugjá vestur að hryggnum og innan hryggjarins er nafnlaust gil all djúpt þar sem það sker brúnina. Upp þennan hrygg ætluðum við að ganga og lögðum á brattann upp frá svonefndum Tröllasteinum en tröllsleg ömefni liggja víða hér í landi. Ferðin sóttist seint og sáum við að fallið hafði snjóflóð austast á hryggnum og niður í Skessubotninn og sýndist hafa átt upptök í hengju í bmninni en sýni til bninar- innar var ekki gott. Tókum við það ráð að ganga upp eftir hlaupfarinu enda mikið betra göngufæri þar og töldum við minni líkur á að kæmi annað snjóflóð í sama hlaupfarið. Þegar kom að brúninni var að myndast ný hengja þar sem sú fyrri hafði brostið en hún var ekki það mikil að við kröfluðum okkur upp í gegnum hana en báðum megin slúttu myndarlegar hengjur. Þegar upp fyrir þessa brún var komið lá leiðin upp eftir hækkandi klettabrúninni í átt að Skessugjá þar sem línan kom upp á kletta- brúnina. Þegar þangað kom fór um okkur viss feginleiki þegar við sáum að bilunin var ekki í möstrunum á bjargbrúninni því ekki var það kræsilegt að fara í stauraskóm í þau möstur alísuð og kengbogin undan ísingarþunganum. Skammt frá brúninni við línuna var lítill kofí sem við opnuðum og hvíldum við okkur þar Greinarhöfundur á námskeiði um snjóflóðabjörgun. Eigandi myndar: Ljósmyndasafn Austurlands. smá stund auk þess sem við leituðum að vír sem vera átti úti við kofann. Þurfti að grafa hann upp því hann var nauðsynlegur vegna viðgerða. Fundum við smá hönk sem við tókum með okkur. Héldum við nú með línunni sem tekur stefnu á Brosaskarð. A línunni var mikil ísing, mikill snjór var á leið okkar og veðrið var strekkingsvindur og skafrenningur. Eftir að hafa gengið alllanga leið komum við að bilun þar sem einn vír af þremur var slitinn, tókst okkur að gera við og strekkja aftur en til þess þurfti að losa vírinn upp á nokkrum staura- stæðum til að komast í svonefnt afspenn þar sem hægt var að strekkja inn vírinn. Einnig þurfti að berja ísingu af hinum vírunum á sömu staurabilum þar sem ísingin var að sliga staurastæðurnar og vírinn teigður niður undir snjó. Eftir að hafa náð ísingunni af varð að strekkja vírana jafnt en annars var hætta á samslætti. Það var ekki auðvelt að ná jöfnu 94
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.