Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2016, Side 97

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2016, Side 97
Farið á Skessu Möstur gömlu línunnar sem nú eraflögð íNónbotnum neðan Skessugjár. Ljósmynd: Unnur Birna Karlsdóttir (2014). strekki við þessar aðstæður en við gerðum hvað við gátum við að vanda okkur þó skyggni væri afar takmarkað. Þessari viðgerð hefur líklega lokið um kl. 18:00. Þegar hér var komið sögu var tekið veru- lega að bregða birtu og veðrið hafði heldur versnað svo við þurftum að vanda okkur að rata til baka. Staurastæðumar vom alísaðar og allt rann saman í eina iðu og ekkert sást, svo helst var að íylgja vírunum á milli staurastæða með því að lýsa með vasaljósi upp á þá. Með þeirri aðferð tókst okkur að fmna kofann á brúninni en þá var komið svarta myrkur og ekkert skyggni. Réðum við þar ráðum okkar áður en lagt var af stað í næsta áfanga. Talstöð höfðum við og var áætlað að við létum vita af okkur þegar við kæmum að brún Skessugjár í bakaleiðinni en stöðin virkaði ekki svo við gátum ekki látið vita af okkur. Hafði ég haft talstöðina í vasa utan á gallanum en setti hana nú inn á mig til að verma hana. Nú lá leið okkar í átt að brúninni, með hengiflug klettabeltisins vestur af Skessugjá á hægri hönd með hengjur í hamrabrúnum og vitandi af nafnlausa gilinu á þá vinstri þegar neðar dró að brúninni þar sem við skriðum upp um morguninn. Við tókum mið af vindátt og stefnu frá kofanum en höfðum ekki lengi farið þegar ég var alls ekki klár á aðstæðum, en ég gekk á undan og kastaði strekktalíu á undan mér til að ganga ekki beint fram af hamrabrúninni ef stefnan gengi úr lagi. Allt í einu sáum við ljós og svo annað og ræddurn með okkur hvaða ljós þetta gætu verið en vart kom annað til greina en útiljós í Áreyjum og Grænuhlíð en það fannst mér ekki passa miðað við mínar áttir. Börkur okkar yngsti maður sýndi mér hinsvegar fram á það að þetta passaði alveg við hans áttir og eftir að hafa borið þessa stöðu undir Guðmund og Þröst þá varð það niðurstaðan að Börkur hefði rétt fyrir sér. Sem betur fór fundum við 95
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.