Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2016, Side 125

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2016, Side 125
Jónas Pétursson Rekstur úr Rana haustið 1957 Jörðin Skriðuklaustur í Fljótsdal á land vestur að Jökulsá á Dal. Heitir þar Rani, stykki allmikið, milli Eyvindarár að austan og Jökulsár að norðaustan. Hölkná heitir vatnsfall það er afmarkar Ranann að suðvestan. Raninn gengur í sporð að utan, þar sem Eyvindará fellur í Jökulsá, nokkru innar en gegnt bænum Grund á Efra-Dal. Breikkar Raninn svo mjög ört suðvestur eftir, og hækkar í mikinn háls um miðbikið, og innan til og austan til í honum eru Eyvindar- fjöll. Hölkná fellur í Jökulsá nokkru innar en gegnt Eiríksstöðum. Eg ætla ekki hér að reyna að giska neitt á stærð Ranans, en það mættu verða upplýsingar ókunnugum, að 11 menn eru sendir til að smala hann í fyrstu göngum. Raninn tilheyrir Skriðuklaustri frá sporði og inn á ytri Eyvindarfjöll, en þau skiptast af djúpum dal eða skarði, sem heitirFjallaskarð. Raninn er mikið gróinn, þótt einnig séu þar miklir flákar blásnir, einkum nær sporðinum. Þar er sauðland gott. Skiptist á harðvellis- gróður, lyng og víðir, og stórir flákar af starar- flóum. Hreindýr halda sig oft í Rananum. Ég fór að hugleiða það, eftir að ég hafði verið nokkur ár á Skriðuklaustri, að hagnýta land Ranans til sauðfjárbeitar lengur en aðeins hásumarið. Hafði það einnig verið gert fýrir mörgum árum, að reka ær að heiman að haustinu eftir göngur og láta þær vera þar fyrri hluta vetrar. Af framkvæmd þessa varð svo haustið 1955, fyrsta sunnudag í vetri, og voru reknar þangað 323 ær og 1 forustusauður. Lagt af stað er vel var ljóst að morgni og komið vestur yfír Eyvindará eftir 8 stunda rekstur. Vötn öll voru þá frosin, en mikið autt, annars ágætt að reka. Ég lét gæta ánna í Rananum, þar sem bæði var hætta á að þær myndu sækja austur yfír Eyvindará aftur, eða inn til heiðarinnar, inn með Eyvindarfjöllum, milli Hölknár og Eyvindarár, en þar er opin leið og víðáttur miklar. Agnar Pálsson á Eiríksstöðum gætti ánna og gekk fyrir innan þær daglega. Fór hann yfir Jökulsá á kláf eða „drætti“, eins og það er nefnt austur frá. Nokkrar forustuær voru þó í hópnum, auk höfðingjans Botna, sem átti að stjóma hjörðinni. Botni reyndist fljótt spakur, en hinar fomstuæmar flestar, vora á sífelldu flögri, oftast með nokkum hóp með sér. Fengu þær fremur slæman vitnisburð hjá smalamanni og þóttu óþægar. 123
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.