Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2016, Side 130

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2016, Side 130
Múlaþing Rúningsfólk í Rana sumarið 1964. Talið frá vinstri: Þorsteinn Þórarinsson frá Víðivöllum Ytri 11, Hallgrímur Kjartansson frá Glúmsstöðum II, Þórarinn Lárusson, þáyflr fjárbúinu á Skriðuklaustri, Pétur Gunnarsson fjár- maður á Skriðuklaustri (einn Egilsstaðasystkina í Fljótsdal), Guðborg Jónsdóttir unnusta Þórarins, Pétur Þór Jónasson, Péturssonar, Hrafnkell A. Jónsson frá Klausturseli, Sigurður Elíasson, gestkomandi, tilraunastjóri Tilraunabúsins á Reykhólum (orti kvœðið um „Litlu jluguna “ sem Sigfús Halldórsson gerði síðar frœgt lag við). Aðalsteinn I. Jónssonfrá Klausturseli, Jón Jónsson bóndi í Klausturseli, Pétur Þorsteinsson, bóndi í Bessastaða- gerði og Jónas Pétursson, alþingismaður og fyrrverandi tilraunastjóri á Skriðuklaustri (1949-1962). Eigandi myndar: Þórarinn Lárusson. að gegna. En þetta hreppamót þeirra Jökul- dælinga hefír þó nokkuð skipt um hlutverk með breyttum tímum. Má segja að nú sé þetta eins konar peningaspil. Þar eru greidd ýmis gjöld, svo sem fyrir sjúkrasamlög, tekið á móti bótum fyrir almannatryggingar, greitt fyrir göngur og refaveiðar, kannske vinnu í hreppnum o.s.frv. Þannig róla peningar, ávís- anir, reikningar og tölur aftur á bak og áfram og veitir ýmsum betur. Og svo er kannske gripið í lomber líka. Sem sagt: Töluleikur nútímans hefír lagt undir sig landið frá ystu nesjum til innstu dala. Og það er hyggilegt af Jökuldælingum að taka dag í slíkt uppgjör og ljúka því sem mest. Næsta morgun var veður stillt, bjart og fagurt, og dálítill frostkeli. Við fórum frá Klausturseli kl. 6.30 og rákum ærnar út úr girðingunni á Brattagerði kl. 8. Var þá orðið bjart af degi. Sóttist vel suður og upp brekkumar, og rákum við rólega meðan sótt var í fangið. Er upp á hálsinn kom fór ég fram á það við Kjartan, að fara nú enn inn í Ranann, a.m.k. inn á móti Eiríksstöðum og leita. Atti ég erfítt með að trúa því, eftir öllum málavöxtum, að ekki myndu leynast einhversstaðar kindur þær er vant var, og þó einkum forustuhjúin, þar sem þau vom í hópnum við smölunina um miðjan nóv- ember. Fékk Kjartan nú Glóa, hest Jónasar, ljósrauðan dugnaðargrip og spordrjúgan, en hann keypti ég fyrir nokkmm ámm af Júlíusi á Vífilsstöðum í Tungu. Þarna uppi á hálsinum eru rennisléttir melar, sem væru kjörin flugbraut með því að ijarlægja allmkið af staksteinum, sem upp úr standa á víð og dreif. Mér þótti undra fagurt þama að horfa inn yfír Ranann, í mynni Hrafnkelsdals, inn Jökuldalinn og inn á Brúar- dali. Snæfell reis sem fyrr, tignarlegt yfír umhverfíð, og blámóða ijarlægðar lá yfír Brúardölum. Kirkjan á Eiríksstöðum reis 128
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.