Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2016, Side 135

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2016, Side 135
Sœvar Sigbjarnarson frá Rauðholti Hreindýraveiðar haustin 1955 og 1956 egar hreindýraveiðar voru leyfðar að nýju eftir miðja 20. öldina, var veiði- leyfum úthlutað af Menntamálaráðu- neytinu til þeirra sveitarfélaga á Austurlandi þar sem dýra hafði orðið vart í högum, næst liðin ár. Þegar ég var að alast upp á 4. og 5. áratug aldarinnar minnist ég þess ekki að sést hafí hreindýr í Hjaltastaðaþinghá fyrr en á útmánuðum snj óaveturinn mikla, 1951. Fyrir þann tíma voru sögur af hreindýrum álíka framandlegar og útilegumannasögur. Síðla þennan vetur settist að u.þ.b. 10 dýra hópur í Rauðholtsásunum um nokkurra vikna skeið og héldu þar til nokkuð fram á vorið, senni- lega fram í júní. Ekki vil ég alveg útiloka að þessi fyrsta innrás dýranna í Rauðholtsland hafi ekki verið vorið 1949 sem einnig var harðindavor. Hreindýraveiðar 1955 Haustið 1955 var úthlutað leyfum til að veiða 12 dýr fyrir hvorn hrepp, Eiða- og Hjalta- staðaþinghá. Einhvem veginn skipuðust mál þannig að það voru frekar ungir og reynslu- litlir menn sem fengu leyfi sveitastjómanna, til þess að fella þessi dýr. Þeir fengu að fella dýrin gegn föstu gjaldi en þeir máttu sjálfír nýta eða koma í verð því sem nýtanlegt var af dýmnum. Það vom sem sé tjórir frændur, sem fengu að nota leyfín sem veitt voru til þessara tveggja hreppa og var ég þeirra elstur þá tuttugu og þriggja ára. Eg hafði varla að segja tekið þátt í neinum veiðiskap, en var ekki óvanur að fást við heimalógun og hafði einnig æfingu í að búa upp á hesta. Benedikt og Ari Sigurbjömssynir frá Gilsárteigi, sem vom með Eiðaþinghárleyfín voru hins vegar vanir fuglaveiðum og kannski eitthvað búnir að glettast við hreindýr og tófur. Ur Hjalta- staðaþinghánni var auk mín Sveinn Björns- son á Ketilsstöðum. Hann var okkar yngstur, aðeins tæpra 17 ára. Við vomm allir systra- eða systkinaböm svo segja má að framsal leyfanna hafi lyktað af kunningjapólitík eða klíkuskap. En það er önnur saga. A móti má líka benda á að hér voru engar hefðir að byggja á og í bókum Hjaltastaða- hrepps frá þessum tíma má sjá að úr ráðu- neytinu barst bréf, síðla vetrar með fyrir- spurnum, þar sem m.a. er verið að leita álits hreppsnefnda á fyrirkomulagi veiðanna. í svari hreppsnefndarinnar í Hjaltastaðahreppi, 133
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.