Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2016, Qupperneq 139

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2016, Qupperneq 139
Hreindýraveiðar haustin 1955 og 1956 Samt hafði ég ekki lengi farið þegar ég kom á óljósan götuslóða, sem smá saman varð gleggri eftir því sem austar kom á heiðina. Varð mér nú létt um sporið og var trúlega búinn að hlaupa allmarga kílómetra þegar ég knúði dyra á reisulegum bæ sem stóð við brekkuræturnar um það bil sem fulldimmt var að verða. Þama fékk ég hinar bestu móttökur hjá Axel bónda á Bessastöðum, og hans fólki, því sá var bærinn. Ekki man ég hve marga hesta hann var fús að lána eða leigja mér, en hann kom mér í samband við annan bónda, eða bændur svo flutningsgetan varð næg, til þess að koma mátti afurðunum í tveimur ferðum. Eg hygg að þetta hafi verið 5 eða 6 hestar í allt. Mér þykir líklegt að ferðin hafi tekið eina 6 til 7 tíma, svo væntanlega hefur verið langt liðið að miðafitni á öðrum degi, þegar við komum með fyrri ferðina til byggða. Eg næ ekki að kalla fram neinar minningar um þá ferð, en óljósar myndir flögra um í minni mínu um mikla þreytu þegar seinni ferðin kom til byggða á þriðja eða íjórða degi. Elvernig þessir flutningar gengu fyrir sér tekst mér ekki að framkalla með neinni vissu. Einhver bið varð líka eftir vörubíl sem kom að sækja kjötið. Ég hygg að hann hafi ekki komið fyrr en upp úr miðnætti, en þá var Sveinn löngu lagður af stað með hesta okkar, sem hann fór með alla leið í Gilsárteig um nóttina, sem sennilega er nærri 45 kílómetra leið og hefur það verið vel af sér vikið af 16 ára unglingi. A þessum tíma voru hestaflutn- ingakerrur ekki algengar og ekkert rætt um annað heldur en að ríða á einum hestinum og teyma tvo. í Gilsárteig fór vörubíllinn líka með okkur og afurðirnar og þar var okkur holað í einhver rúm þegar nokkuð var liðið á nótt. Ég minnist þess að við vorum vaktir, að mér fannst í bítið, með nokkrum glumru- gangi og orðaleppum eitthvað þessu likum, hvort við ætluðum að láta kjötið úldna við Greinarhöfundur á hestinum Sörla líklega árið 1955. Hans hlutverk í jyrri ferðinni var m.a. að búa upp á hestana. Eigandi myndar: Sœvar Sigbjarnarson. bæjardyrnar eða bera okkur að því að koma því til innleggs. Kjötið mun hafa verið flutt á Seyðisfjörð og lagt inn hjá Kaupfélagi Austijarða, sem þá starfaði þar með talsverðum krafti. Ekki fórum við með kjötinu og hygg ég að einhverjir eldri bræðra Ara og Benna hafi séð um þann þátt fyrir okkur. Ekki man ég heldur hversu margar krónur komu til skipta þegar búið var að greiða allan útlagðan kostnað. Ég hygg að við höfum verið nokkuð ánægðir með okkar hlut. Mest var þó um vert að hafa leyst verk- efnið sem við tókumst á hendur skammlaust, að mér fannst, einnig að kynnast heiðinni í haustskrúða. Einnig Fljótsdalnum og fólkinu sem við hittum þar sem var boðið og búið að leysa hvem okkar vanda. Það var ekki venjan í mínu ungdæmi að henda neinu matarkyns. Trúir þeirri stefnu tókum við a.m.k. eitthvað af hausum og fótum, sem og lifrum til handargagns og heimflutnings. Ég minnist þess líka hversu erfítt var að svíða sviðin. Hárið bráðnaði en brann ekki ef hitinn var ekki nægur. En vissulega gerði allt þetta bras okkur ungu mennina reyndari og hyggnari og oft hef ég hrósað happi síðar á lífsleiðinni, að hafa fengið að upplifa þetta ævintýri. 137
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.