Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2016, Síða 140

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2016, Síða 140
Múlaþing Hreindýraveiðar 1956 Það var sumarið 1956 sem við bræður, ég og Einar sem þá var bóndi á Hjaltastað, fengum rússajeppann. Tegundarheitið var GAS 69, ef ég man rétt. Oftst var hann samt kallaður Krúsjoff. Þetta var blæjubíll, með tvö sæti fram í, en með setbekki til hliðanna aftur í sem þrír til fjórir gátu setið í hvora megin. Þama var heilmikið pláss sem nýttist vel til að flytja dálítinn ungmennahóp á sveitaböll, en einnig til kjötflutninga þegar engir vora farþegamir. Við Gunnar A. Guttormsson granni minn frá Svínafelli fóram á þessum bíl þetta haust, til þess að freista gæfunnar að veiða þau 12 dýr sem Hjaltastaðahreppur fékk leyfi fyrir og við höfðum nú fengið afnot af. Ferð okkar hófst með því að við ókum síðla dags upp Jökuldal og báðumst gistingar á Vaðbrekku í Hrafnkelsdal. Þetta mun hafa verið í 2. viku september. Þama var mannmargt heimili, en ekki man ég gerla hverja við hittum, nema Ingibjörgu húsfreyju, sem var gestrisin og skrafhreyfín. Hún byrjaði á að spyrja hverra manna við væram og hvemig stæði á okkar ferðum. Eftir að hafa greitt úr því, þáðum við veitingar og slatta af fróðleik og heilræðum. Eftir endurnærandi nætursvefn og morgun- kaffi ræstum við okkar rússneska fák og ókum inn Hrafnkelsdalinn, spölkom inn fyrir Aðalból. Þar lá ærið brött jeppaslóð eða raðningur upp suðaustur- hlíð dalsins, en ekki bar á öðra en Krúsjoff klifraði þetta fyrirstöðulaust í rólegheitunum og ekkert fór úrskeiðis utan hvað mjólkurbrúsanum ofbauð brattinn og varð léttari. Eftir það drukkum við kakó í öll mál og varð gott af. Það er ótrúlega erfitt að rifja upp svona löngu liðna atburði. Mér fmnst að við höfum slegið okkur til vinstri, þegar upp á heiðarbrún kom. Það er að segja í átt að Eyvindarijöllum, sem era eitt helsta kennileiti á þessum slóðum. Við höfðum ekki lengi farið, þegar við komum að Hölkná, sem við áttum eftir að kynnast betur næstu tvo dagana, þar sem hildarleikur- inn við dýrin barst nokkuð vítt um hennar umráðasvæði, ef svo má segja. Við vorum nokkuð misheppnir með vöð en aldrei lentum við í alvarlegum festum. I rauninni var okkur það nokkuð undranarefni hversu greiðlega Krúsjoff bar okkur um þetta veglausa land. Meiri hæfni rússneska jeppans fram yfir þá jeppa sem áður voru komnir sagði Gunnar skýrast af því, að ijaðrabúnaður þeirra var festur ofan á svokallaðar hásingar og var því hærra undir Rússann en hina jeppana. Arið áður, þegar hestamir vora okkar einu farartæki, lentum við í afar víðlendum mýrar- flóum sem varla vora færir mönnum og hestar óðu í upp á legg. Sem betur fór var landslagið ekki þannig á þessum slóðum. Ymist vora (og eru) þarna lítt grónir melar eða gróðurtorfa úr fremur þéttum jarðvegi, sem var vel bílheldur. 138
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.